Færsluflokkur: Lífstíll

Langanir

Talað er um að líkaminn krefjist ekki kynlífs á hverjum degi og vegna þreytu eftir annasaman vinnudag langi manni mest til að fara að sofa en hér koma góð ráð sem ýta undir kynlífsvilja þinn. Ef það eina sem þú hugs­ar um eft­ir átta tíma vinnu­dag,...