Alveg satt, en getur þetta verið öðruvísi?
14.9.2011 | 11:05
Tel svo vera (að mestu leiti) draumórar fólks bæði mín og annarra um kynlíf er af hinu góða, ekkert er yndislegra, betra, heilsusamlegra en gott kynlíf, svo ég tali nú ekki um hvað maður yngist um allan helming við gott kynlíf, en hvað er gott kynlíf jú það er það sem hver og einn hefur upplifað og veit kannski ekkert um alsæluna því það hefur aldrei fengið hana og heldur að ekkert meira fáist út úr kynlífinu, en undirmeðvitundin segir fólki að það vanti eitthvað og þá byrja draumórarnir Sumir hjakka í sama farinu allt sitt líf, af hverju, jú þau er gift eiga börn, hús, bíl, góðann efnahag og vilja/þora ekki að breyta til.
Fólk sem nennir ekki að leggjast í sama leyðinlega farið, endurnýjar ástina og allt í kringum hana fer í leiki við hvort annað, talar saman og er opið með hvað þau vilja í ástarlífinu þurfa ekki að vera með draumóra nema um hvort annað, eins og að byrja ja bara er þeim dettur í hug, hringja kannski og daðra við hvort annað í símann röddin breytist og þú kemst í huglægt ástand sem er alveg yndisleg, nú svo verður bara sprenging er heim kemur að loknum degi, nei ég segi bara svona, en þið ættuð að prófa og verðið ekki fyrir vonbryggðum.
Náttúrlega verða allir að kynnast sjálfum sér til að vita hvað þau vilja.
Njótið lífsins
Fólk sem nennir ekki að leggjast í sama leyðinlega farið, endurnýjar ástina og allt í kringum hana fer í leiki við hvort annað, talar saman og er opið með hvað þau vilja í ástarlífinu þurfa ekki að vera með draumóra nema um hvort annað, eins og að byrja ja bara er þeim dettur í hug, hringja kannski og daðra við hvort annað í símann röddin breytist og þú kemst í huglægt ástand sem er alveg yndisleg, nú svo verður bara sprenging er heim kemur að loknum degi, nei ég segi bara svona, en þið ættuð að prófa og verðið ekki fyrir vonbryggðum.
Náttúrlega verða allir að kynnast sjálfum sér til að vita hvað þau vilja.
Njótið lífsins
Tíu vinsælustu draumórarnir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Ásdís Sigurðardóttir, 14.9.2011 kl. 12:00
Gôður pistill Milla mín.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 16.9.2011 kl. 14:56
Takk Ásthildur mín.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 16.9.2011 kl. 18:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.