Velkomin.

Velkomin sem bloggvina mín kćra Unns.

Já ţessi pirringur af hverju verđur mađur pirrađur,
sko svo pirrađur ađ ţađ er eins gott fyrir fólk ađ vera EKKI nálćgt manni ,
svo ég tali nú ekki um ađ tala viđ mann: "af hverju ekki" jú ađ ţví ađ viđ
ţurfum ađ hafa orđiđ, alla vega er ţađ svo međ mig og ég elska ađ hafa
orđiđ ţegar ég er í ham.Whistling og ađ sjálfsögđu hef ég 99,9% rétt fyrir
mér í öllum hlutum, Ha Ha Ha.
Enn í alvöru talađ ţá reyni ég ađ setjast fram á rúmstokkinn
á morgnana teygja úr mér og biđja alheimsorkuna um góđan dag
ţví ţeir eru misjafnir, ţótt góđa skapiđ sem ég fékk í vöggugjöf sé
alltaf ţarna. Lífiđ er yndislegt ef mađur bara vill leifa ţví ađ njóta sín.
                                     Kveđjur Milla.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband