Kvennlegur launataxti.

Ég er svolítið hægfara, en hún Margrét Hugrún ritaði um þetta í fréttablaðinu í gær.
Er svo hjartanlega sammála henni.
Kvenlegur launataxti tilheyrir annarri öld. Hún segir að tuttugasta öldin er er liðin.
Það lifir engin af 144.907, fyrir skatta, hvorki konur eða menn.
Ég skil ekki af hverju þetta viðgengst, né hvað réttlætir þetta_ kannski
vegna þess að þetta er ekki réttlæti. Svo ritar Margrét Hugrún.
Ég er ein af þeim sem þarf að lifa af minni upphæð enn þessi er
og skil ég aldrei hvernig í ósköpunum það er hægt að ætlast til þess.
Ekki er ég með hvítflibba-fyrirvinnu sem kemur heim með
nokkur hundruð þúsund á mánuði.
Takk fyrir góð skrif Margrét Hugrún Gústafsdóttir.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.