Til allra sem málið skiptir.

Bara svo það sé á tæru.
Ég er ekki að fordæma neinn hvorki fyrir þennan málaflokk
eða annan. Slilningur minn á því sem mörg ykkar eru að segja
er fyrir hendi.Fólk hugar ekki bara að einni hlið á verkefni
sem það þarf að kljást við. Tel ég að greindarvísitala okkar,
sé ekki svo skert, að það þurfi að efast um það.
Foreldrar sem þurfa að gefa börnum sínum lyf, er það örugglega
eigi ljúft, en hvað er til ráða þegar allt annað þrýtur???
Ef barninu farnast betur í umgengni sínu við samfélagið
þá er þetta besta lausnin, eða hefur einhver aðra??? ef svo er
þá endilega komið því á framfæri við menntakerfið,
tryggingjarst.,heilbrygðiskerfið, þar vantar nefnilega mikið
upp á að hlutirnir séu í lagi gagnvart börnum með raskanir.
Eitt er víst að fordómar gagnvart foreldrum barna með raskanir
verður að hætta. Fordómar eitra líf allra.
Einu hjó ég eftir í athugasemd frá Jóni Þór Ólafssyni,
hann talaði um ymis efni sem bæri að varast,
hef ég mikla trú á þeim efnum, mætti einhver koma af
stað matar umræðu þar að lútandi.
Vona að ég móðgi engan,við eigum að ræða þessi málefni án
þess að vera með sleggju-dóma.
Takk fyrir mig.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband