Fyrir svefninn.

Þorvaldur á Eyri kom eitt sinn til
Halldórs kaupmanns í Vík. Halldór bauð
Þorvaldi ekki strax inn, en ræddi við hann úti á hlaðinu.
Þá segir Þorvaldur: ,, Gerðu svo vel og gaktu inn,
og láttu eins og þú sjert heima hjá þér".

Góða nótt.

Ps.
Frásagnir þessar fyrir svefninn,
eru teknar úr Íslenskri fyndni.
Safnað, skráð og gefið út 1935.
Af Gunnari Sigurðssyni
frá Selalæk.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.