Börn og áfengi.

Mig langar ađeins til ađ tala um áfengisneyslu.
Á kvöldi eins og gamlárskvöldi eru öll börn hrćdd,
Mörg segjast ekki vera ţađ, en eru ţađ samt og mér finnst
ađ fólki beri ađ virđa ţađ ef t.d. börnin segjast ekki vilja fara út,
eđa ekki fara á brennu ekki halda á blysum eđa stjörnuljósum, ţađ
gćti fariđ svo ađ ţau biđu ţess aldrei bćtur,
ef viđ neyđum ţau til ađ gera ţađ sem ţau ekki vilja.
Oft á tíđum erum viđ ađ ţjóna barninu í sjálfum okkur međ ţví ađ ota
ţeim í eitthvađ sem ţau vilja ekki.
Nú ef börnin okkar eru óörugg, ţá passar alls ekki ađ hafa vín um hönd,
Allir breytast viđ ţađ ađ bragđa vín.  sumir verđa ágengari og skilja ekkert í ţessum
aumingjaskap í börnunum, gera jafnvel lítiđ úr ţeim fyrir framan annađ fólk.
Ég hef horft upp á ţetta, og ég hef sjálf reynslu alveg frá ţví ađ ég var barn,
ađ ţví ađ verđa hrćdd um leiđ og var fariđ ađ hreifa vín.
Ţeir sem hafa ćtíđ vín um hönd á tyllidögum okkar landsmanna
geta kannski spurt sjálfan sig:,, Eiga börn ekki sama rétt á lífshamingju og ađrir?"
Jú ţau eiga ţađ. Hugsiđ út í ţetta kćru foreldrar.
                              Gleđilegt ár og vakniđ kát og hress
                              međ börnunum ykkar á fyrsta degi nýs árs.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband