Eldurinn er skćđur.

Ţađ er alltaf sorglegt ađ heyra um eldsvođa,
viđ erum svo vanmáttug gagnvart ţessum vođa sem eldurinn er.
Sem betur fer eigum viđ öflugt liđ slökkvimanna eins og allir vita
sem koma á stađinn, og gera allt sem í ţeirra valdi stendur,
og gott betur en ţađ , til ađ slökkva eldinn bjarga mannslífum
og svo er ţađ Rauđi Krossinn, ţau koma til ađ hlú ađ fólkinu
og gera ţađ sem til ţarf í ţví sambandi.
Allt ţetta fólk á skiliđ mikiđ ţakklćti frá landsmönnum öllum.

Ţegar ég var stelpudáta ţá kviknađi í húsi rétt heima hjá mér,
auđvitađ var hringt í slökkviliđiđ, (eđa brunaliđiđ eins og viđ krakkarnir
kölluđum ţađ), en ţeir voru lengi á leiđinn, ţá var ef mig minnir rétt
stöđin niđur í Tjarnargötu. Leiđréttiđ mig ef ég fer ekki međ rétt mál.
Ţađ voru allir úr hverfinu komnir á stađinn áđur en slökkviliđiđ
kom á vettvang, sem var nú afar eđlilegt ţví ţetta gerđist í
Laugarneshverfinu. Langt ađ fara.
Engin hjálpar starfsemi var nema ađ sjálfsögđu nágrannarnir,
man ég svo vel eftir ţví ađ pabbi kom heim međ fjölskylduna
sem stóđ á náttfötum einum saman hafđi misst allt sitt.
Engar voru Tryggingar í ţá daga.
Pabbi keyrđi svo fólkinu til skyldfólks, en ţessu gleymi ég
aldrei.
Ţess vegna segi ég Takk fyrir ţađ sem viđ höfum í dag.
                      
                               Góđar stundir.


mbl.is Annríki hjá slökkviliđinu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.