Óskiljanlegt.

Þetta er að mínu mati alveg óskiljanlegt.
Af hverju var ekki maðurinn settur í farbann þar til rannsókn lyki.
Þetta er afar sorglegt fyrir þá sem áttu þennan litla dreng
og af hverju eiga þau að þurfa að þola svona fréttir og
endalausar endurtekningar.
Auðvitað verður farbannið framlengt, en fólkið hrekkur í kút
við svona fréttaflutning, allavega geri ég það.
                         Góðar stundir.


mbl.is Vilja fá farbann framlengt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Vinan mín vonandi fer þessu máli að lykta svo lífið falli í
þann farveg sem þú velur,
                            Guð veri með ykkur.
Ps. ég mun fylgjast með málinu, og veit ég að þið hafið allan stuðning þarna suðurfrá og frá öllu landinu.
                                 Milla.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 30.1.2008 kl. 06:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.