Hugleiðingar um spillingu.

Ég get nú ekki annað en velt því fyrir mér, hvað gerist
eiginlega hjá mönnum eins og Vilhjálmi.
Hann er búinn að vera í áraraðir, svona eins og maður
mundi nefna, litlaus heiðarlegur pólitíkus, ekki borið mikið á honum,
virkar á mann eins og fótboltamaður sem aldrei skorar
mark, og maður var aldrei að vænta þess heldur.

Loksins uppsker hann laun fyrir áralanga vinnu,
Borgarstjórnarstöðina.
Hvað gerðist þá? Jú spillingin byrjar, eða var hún alltaf á þeim bæ?
Ef ekki þá annaðhvort ofmetnast hann,
og spreðar greiðum hist og her,
eða hann er svo leiðitamur að hann lætur stjórnast
af málgóðum mönnum.
Hvort tveggja er afar slæmt fyrir mann í hans stöðu.
Hann hefði átt að vita,
hvað mætti og hvað ekki og hann væri ekki einvaldur.
Hvort hefur hann þá ofmetnast eða orðið leiðitamur?

Héldu þessir menn að aldrei kæmist upp um yfirganginn í þeim,
Þegar ég tala um þessa menn, þá er það vegna þess,
að eftir á, að segja manni hreint út hverjir þeir eru.
                           Góðar stundir.


mbl.is Pólitísk staða Vilhjálms rædd
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband