Borgarstjóri ađ ári, Hver ćtli ţađ verđi?
25.2.2008 | 07:50
Vilhjálmur mun ekki taka sćti borgarstjóra ađ ári.
Ţau sem hafa gefiđ kost á sér eru
Hanna Birna Kristjánsdóttir.
Gísli Marteinn Baldursson.
Júlíus Vífill Ingvarsson.
Og ţađ er eitt víst ađ sátt verđur ađ vera um kosningu
eins ţeirra, í borgarstjórastólinn.
Ef ađ ţađ verđur ekki, bćtist sú rimma ofan á hin rykkornin,
sem gleymast eigi svo gjörla.
Komin tími til ađ huga ađ heill flokksheildarinnar, en ekki bara
ađ rífast eins og krakkar í sandkassaleik.
Ţađ hefur veriđ ymprađ á ţví í fréttum ađ nýtt borgarstjóraefni
yrđi sótt út fyrir rađir kjörinna fulltrúa,
ef ţađ mundi gerast ţá vćru ţeir ađ gefa í skin ađ
engin í ţessum hóp vćri hćfur sem borgarstjóri,
vćri ţađ afar slćmt fyrir flokkinn.
Góđar stundir.
![]() |
Ţrjú gefa kost á sér í borgarstjóraembćttiđ |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Hverskonar lilđsheild verđur ţetta. Og hvernig ćtli samstađan og samvinnan verđi. Ţetta er ótrúleg stađa sem upp er komin.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 25.2.2008 kl. 08:31
Ég er sammála ţér í ţví ţađ er í raun ţađ eina sem ég óska er friđur
en ţetta er leiđindamál frá upphafi til enda, en Reykvíkingar eiga heimtingu á ađ ţađ skapist vinnu friđur.
Hef fulla trú á ţví ađ ţetta góđa fólk sem í Borgarstjórn er,
geti, er upp er stađiđ unniđ saman ađ ţeim málum sem eru á dagskrá. en hefur ţú nokkurn tíman vitađ annađ eins rugl
Ásthildur mín?
Kveđja vestur Milla.
Guđrún Emilía Guđnadóttir, 25.2.2008 kl. 09:01
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.