Verđum í framhaldsskólanum ađ Laugum í Reykjadal í dag.

Nú er Laugahátíđ og viđ ţangađ ađ sjálfsögđu
Ţađ er bođiđ upp á ađ skođa starfsemi skólans,
afrakstur nemanda í vetur, skrafađ saman og hlustađ eftir
hvađ er um ađ vera.
Ţetta er alveg frábćr, frjáls og skemmtilegur skóli,
og ekki er ţađ síđra ađ hafa ţau forréttindi ađ fá ađ ganga
í ţennan gamla skóla, hann á aldur sinn ađ rekja 83  ár
aftur í tíman, og á ţessum stađ gegnir ýmsa grasa.
Valgerđur Skólameistari er búin ađ vinna frábćrt starf
ásamt  öllum starfsmönnum skólans.

Segi ykkur meira er heim kemur.

                                Gleđilegt sumar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Huld S. Ringsted

Gleđilegt sumar Milla mín, eigđu góđan dag

Huld S. Ringsted, 24.4.2008 kl. 10:22

2 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Gleđilegt sumar elsku Milla mín og eigđu góđan dag.

Kristín Katla Árnadóttir, 24.4.2008 kl. 11:22

3 Smámynd: Brynja skordal

Gleđilegt sumar(Aftur) aldrei of oft sagt ţetta verđur gaman hjá ykkur góđa skemmtun Elskuleg

Brynja skordal, 24.4.2008 kl. 11:30

4 Smámynd: Helga skjol

Gleđilegt sumar Milla mín til ţin og ţinna.

Helga skjol, 24.4.2008 kl. 13:19

5 Smámynd: Tiger

  Ţađ er alltaf jafn gaman ađ skođa afrakstur nemenda á öllum aldri á svona skólauppákomum. Mađur verđur ćtíđ hálf hissa ţegar mađur sér hve margir eru duglegir og stundum bara hreinustu listamenn, enda framtíđalistafólk oft á tíđum sem leynast ţarna innan um.. Knús á ţig Milla mín og aftur gleđilegt sumar!

Tiger, 24.4.2008 kl. 14:36

6 identicon

Gleđilegt sumar elskan mín

Ásdís (IP-tala skráđ) 24.4.2008 kl. 15:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband