Hollvinir, já ţađ er gott mál.

Hollvinasamtökin voru ţau bara stofnuđ í kringum
ţetta eina hús, eđa verđa ţeir hollvinir ţess sem ţeir
ákveđa hverju sinni ađ ţörf sé á.?

Ţar sem ég er algjörlega međ ţví ađ vernda gömlu húsin
og gamla bćinn okkar, hugnast mér afar vel samtök sem
vilja vinna vel ađ verndum húsa og svćđa í landinu.

ţess vegna spyr ég; hvađ er ađ ţví ađ Novator kaupi
ţessa eign?, ţeir ćtla ađ gera húsiđ upp í upprunalegri mynd
og ađ sjálfsögđu á ađ setja í kaupsamning skilyrđi ţar ađ lútandi.
Novator hefur efni á ađ gera ţetta og munu gera ţetta međ sóma.
                                                    Góđar stundir.


mbl.is Hollvinir funda um Hallargarđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Ég er alveg samnála ađ venda gömlu húsin takk fyrir ţennan pistill.

Kristín Katla Árnadóttir, 29.4.2008 kl. 09:50

2 Smámynd: Guđrún Emilía Guđnadóttir

Flott en veit einhver hversu víđtćk ţessi hollvina samtök eru?.

Guđrún Emilía Guđnadóttir, 29.4.2008 kl. 11:18

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband