Fyrir svefninn.
5.5.2008 | 22:12
Gottskálk Nikulásson biskup
Einn mesti galdramađur sem uppi hefur veriđ,
skrifađi Rauđskinnu sem er ein ţekktasta galdrabók sem
uppi hefur veriđ. Ríkti hann á Hólum frá árunum 1494-1520.
Gottskálk Nikulásson biskup var af virtri norskri ađalsćtt
sem kom frá Björgvin í Noregi og hefđi hann fengiđ biskupsstólinn
af frćnda sínum og föđurbróđir Ólafi Rögnvaldssyni ţegar hann lést
áriđ 1494. Foreldrar hans voru ţau Nikulás Rögnvaldsson og
Herborg Bárđardóttir.
ţrátt fyrir ađ hann hafđi veriđ prestur var hann nokkuđ lauslátur.
hans fyrsta barn hét kristin og var hún dóttir Valborgar Jónsdóttur.
Hans annađ barn fćddist áriđ sem hann hóf störf sem biskup
á Hólum áriđ 1494 og var ţađ sonur hans og Guđrúnar Eiríksdóttur
var ţađ barn skýrt Oddur-- Oddur Gottskálksson var lögmađur mikill
og síđar biskup á Hólum.
Ţótti hann Gottskálksson harđur og röggsamur biskup og átti ţađ til
ađ vera grimmur og fékk viđurnefniđ hinn grimmi útaf ţví.
Ţess vegna var hann öllum svo skćđur í málum,
ađ hann gat glapiđ huga og minni og komiđ ţeim til ađ gjöra ţađ,
er hann gat gefiđ ţeim sakir á.
Sankađi hann undir sig, og kirkjuna, allt ađ hundrađ jörđum
á ţeim árum sem hann sat biskupsstól á Hólum.
Sumar voru samt fengnar međ svikum og göldrum.
Gottskálk biskup grimmi var hinn mesti galdramađur á seinni tíđ
en hann tók aftur upp svartagaldur á Íslandi,
er ekki hafđi tíđkast síđan í heiđni.
Einnig skráđi hann galdrabók, er kallast Rauđskinna.
hann átti eiginlega allt sitt líf í deilum viđ mann nokkurn
Jón Sigmundsson ađ nafni sem var auđugur lögmađur.
Deilan var um ţađ ađ Jón hafđi án leyfis páfa eđa kirkju gift sig
frćnku sinni. Einnig var ţađ vegna ţess ađ hann átti margar
auđugar jarđir sem Gottskálk vildi ólmur ná undir kirkjuna.
Tókst honum ţađ á endanum en sonur Jóns náđi jörđunum
aftur í sínar hendur eftir ađ ćviskeiđi Gottskálks hafđi lokiđ.
Lést Gottskálk hinn grimmi 8. desember áriđ 1520.
og lét eftir sig nćr allar ţćr jarđir sem hann hafđi sankađ
undir sig á ţeim árum sem hann hafđi veriđ biskup og gaf
ćttingjum sínum.
Rauđskinnu-- galdrabók sína gaf hann samt engum og tók
hana međ sér í gröfina.
Kenndi hann samt engum kunnáttu sína á svartagöldrum.
Var hann grafinn undir kirkjugólfinu á Hólum eins og gert
var viđ alla biskupa á hans tíđ.
Tók Jón Arason viđ honum Gottskálki áriđ 1520.
Tóku saman.
Sigrún Lea, Guđrún Emilía og Unnur Svana, Kristín Eva.
Nemendur á Laugum í Reykjadal.
Góđa nótt.
Athugasemdir
Góđa nótt kćra Millan mín
Róslín A. Valdemarsdóttir, 5.5.2008 kl. 22:17
Gott efni Alltaf gaman af sogulegu efni. Takk V
Valdimar Samúelsson, 5.5.2008 kl. 22:36
Fróđlegt og gaman ađ lesa, takk Laugastelpur vel unniđ hjá ykkur og flott hjá ykkur ađ leyfa okkur ađ njóta.
Ég veit ađ ţiđ lesiđ ömmublogg
. Elsku Milla mín ég býđ góđa nótt.
Erna, 5.5.2008 kl. 23:55
Já, ţetta var skemmtilegt og fróđleg lesning fyrir svefninn. Heilmikiđ sem mađur getur rifjađ upp ţegar mađur lítur í ţitt horn svona áđur en mađur fer af netinu. Ţakka kćrlega fyrir ţessa skemmtilegu svefnfćrslu Milla mín og eigđu ljúfa nótt og yndislegan dag á morgun!
Tiger, 6.5.2008 kl. 02:58
Fróđleg lesning.
Knús á ţig inní daginn Milla mín
Helga skjol, 6.5.2008 kl. 08:04
Góđan daginn. ţađ sem mér finnst svo skemmtilegt viđ ţessa samantekt hjá stelpunum, er áhuginn fyrir ţví forna, göldrum og heiđni, ţćr eru á kafi í ţessu. ég hef veriđ ađ fćra ykkur ţjóđsögur og annan fróđleik sem kemur í ţessari samantekt ţeirra sem unnin var í sérstöku verkefni í skólanum. verkefnadrifiđ nám, ţćr völdu ţetta. Síđan var sýning á Sumardaginn fyrsta ţar var margt annađ skemmtilegt ađ sjá og heyra.

Vona ađ engin hafi orđiđ myrkfćlinn, ţví ţetta eru stađreyndir og er ég ekki ađ grínast međ ţađ.
Knúsi knús inn í daginn ykkar.
Milla.
Guđrún Emilía Guđnadóttir, 6.5.2008 kl. 10:34
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.