Fyrir svefninn. Ástandsmálin 1941.

                               ,, Ástandsmálin":

Hundruđ reykvískra kvenna hafa mök viđ setuliđsmenn
                Fjöldi stúlkubarna á glapstigum.


27/8 1941. Ađ undanförnu hefur mikiđ veriđ rćtt og ritađ um
,,ástandsmálin" svonefndu, en svo eru nefnd samskipti íslenskra
kvenna og erlendra setuliđsmanna.
hafa ţau samskipti veriđ mikil allt frá byrjun, en virđast ţó fćrast í vöxt.

Hinn 11. júní s.l. ritađi landlćknir bréf til dómsmálaráđuneytisins. Fjallađi
ţađ um ,,saurlifnađ í reykjavík og stúlkubörn á glapstigum".
segir ţar međal annars, ađ athuganir ţćr, sem lögreglan í Reykjavík hefur
látiđ framkvćma, hafi ,, flett ofan af svo geigvćnlegum stađreyndum um
ţessi mál, ađ ekki má kyrrt vera. Er ţađ sök fyrir sig, ađ hér er nú vitađ um
kvenfólk í tugatali á allra lćgsta ţrepi skćkjulifnađar...Hitt er viđbjóđslegast,
ef niđurstöđur lögreglunnar eru á rökum reistar, ađ ólifnađur stúlkubarna á
aldrinum 12=16 ára og jafnvel yngri sé svo almennur orđin og breiđist svo ört út,
ađ ekkert heimili frá hinum aumustu til hinna best settu geti taliđ sig örugg öllu lengur
.

                                   ,, Ástandsnefndin".

Hinn 29/7 skipađi dómsmálaráđherra ţriggja manna nefnd til ađ rannsaka ţessi mál
og gera tillögur til bóta. Í nefndina voru skipađir Benedikt Tómasson landlćknir,
dr, Broddi Jóhannesson uppeldisfrćđingur og séra Sigurbjörn Einarsson.
nefndin hefur nú starfađ í einn mánuđ og sendir í dag frá sér skýrslu um siđferđismálin.
Ţar er frá ţví greint, ađ lögreglan í Reykjavík hafi nú skrásett nöfn um 500 hundruđ kvenna,
sem hún telur ađ hafi mjög náin afskipti af setuliđinu.
Konur ţessar eru á aldrinum 12--61 árs, ţar af a.m.k. 150 17 ára og yngri.
Síđan segir orđrétt: ,, Ávegum ţessara kvenna eru, svo vitađ er, 255 börn, en full
ástćđa er til ađ ćtla, ađ tala ţeirra sé allmiklu hćrri. Mćđur eru 129.
Af ţessum tölum verđur ljóst, ţvílíkur fjöldi barna elst upp viđ óhćf kjör,
og ţarf engum getum ađ ţví ađ leiđa, hvers konar ţegnar ţau munu reynast
.
Af konum ţessum eru allmargar heimilislausar.
Ţađ sem hlýtur ađ vekja langmesta athygli viđ lestur ţessara skýrslu,
er hinn mikli fjöldi stúlkubarna. Hćstur er aldursflokkurinn 15--17 ára,
og stúlkubörn frá 12--14 ára eru fleiri en konur frá 24--26 ára.

Ađ áliti lögreglustjórans í Reykjavík eru ţessar konur ađeins lítill hluti
ţeirra kvenna, sem líkt er ástatt um. telur hann ađ lögreglan hafi ekki
haft tćkifćri til ađ safna heimildum nema um 20% allra reykvískra kvenna,
sem umgangast setuliđiđ meira og minna.

                  Mótmćli setuliđsstjórnarinnar.

5/10 Yfirforingi breska hersins á Íslandi hefur nú boriđ fram mótmćli út af
hinni opinberu skýrslu ,,Ástandsnefndarinnar" um samskipti íslenskra kvenna
og setuliđsins. hann hefur afhent blöđunum yfirlýsingu , ţar sem hann kveđst
hafa látiđ fara fram fara rannsókn á skýrslunni og véfengir hana í ýmsum atriđum.
Segir í yfirlýsingu ţessari, ađ bresk hernađaryfirvöld geti ,, ekki samţykkt réttmćti
ummćla ţeirra um ástandiđ sem felist í skýrslu ,, ástandsnefndarinnar" um ađ
saurlifnađur hafi mjög fariđ í vöxt á Íslandi vegna setuliđsins."
Er ađ lokum komist ađ ţeirri niđurstöđu, ađ siđferđisástandiđ hafi batnađ til
muna viđ komu setuliđsins.

11/10. Lögreglustjórinn í Reykjavík hefur nú svarađ ţeirri gagnrýni á störf
lögreglunnar og ,,ástandsnefndarinnar" sem fram kom í yfirlýsingu
yfirforingja breska setuliđsins og fylgiskjölum er birt međ henni.
kemst hann ađ ţeirri niđurstöđu, ađ yfirlýsing ţessi sé full af
tilhćfulausum fullyrđingum og rökvillum.

Margt er nú rćtt og ritađ um ástandsmálin og hugsanlegar leiđir til
úrbóta. Sýnist sitt hverjum, eins og oft vill verđa.

Gaman vćri ađ fá komment um hvađ ykkur finnst um ţessi skrif,
ţau eru tekin upp úr Öldinni Okkar.
                                Góđa nótt.Sleeping


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Já, ţetta er merkileg lesning.  Takk fyrir komment hjá mér, gaman ađ heyra hvađ ţađ er mikiđ líf í öllu, mér finnst oft ţegar ég hugsa um ćsku mína ađ ég hafi haft allt til alls og liđiđ dásamlega. Góđa nótt elsku Milla mín og ég vona ađ heislan sé ţokkaleg í dag. 

Ásdís Sigurđardóttir, 8.6.2008 kl. 22:20

2 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Ćtli ţađ vćri nú ekki ađ bera í bakkafullan lćkinn ađ tjá sig um "Ástandiđ" svokallađa, ţar sem ţetta var fyrir minn tíma og einungis hćgt ađ styđjast viđ "sögusagnir".

Mér finnst ţetta fróđleg lesning og velti ţví fyrir mér hvernig 3ja manna "ástandsnefndin" gat fćrt sönnur á "náin samskipti" 500 kvenna viđ setuliđiđ.

"Ţađ er draumur ađ vera međ dáta", var sungiđ og sumar hafa eflaust prófađ ţađ og átt drauma um betra líf..............

Sigrún Jónsdóttir, 8.6.2008 kl. 22:36

3 Smámynd: Huld S. Ringsted

Athyglisverđ lesning. Mér hefur alltaf fundist fyndiđ ađ ţetta skildi hafa veriđ kallađ "ástand" ćtli ţađ orđ hafi veriđ búiđ til úr öfund íslensku kallanna?

Knús á ţig Milla mín

Huld S. Ringsted, 8.6.2008 kl. 23:24

4 Smámynd: Erna

Ég bara missti alveg af ţessu tímabili  En ţetta var fróđleg lesning og ég tek undir orđ Sigrúnar hér framar, hvernig í ósköpunum gat ţessi ţriggja manna nefnd fćrt ţessar sönnur? Ţađ hefur alla vega veriđ nóg ađ gera hjá ţeim, ţau hljóta ađ hafa ţurft ađ vera úti allar nćtur til ađ fylgjast međ. Og hvađa úrbćtur lögđu ţau til? Útivistarbann á allar konur? Skirlífsbelti? Klaustur?              Góđa nótt Milla mín                      

Erna, 9.6.2008 kl. 00:07

5 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Ég er svo sammála Huld. kús inní nóttina.

Kristín Katla Árnadóttir, 9.6.2008 kl. 00:25

6 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Ég kem oft hingađ til ţín og haft gaman af, en hef aldrei gert vart viđ mig áđur.

Mig langar ađ ţakka ţér fyrir heimsóknina og stuđninginn á mínu bloggi. Vonandi berum viđ gćfu til ţess ađ skila landinu af okkur í góđu ástandi til afkomenda okkar.

Lára Hanna Einarsdóttir, 9.6.2008 kl. 00:53

7 Smámynd: Guđrún Emilía Guđnadóttir

Ásdís mín viđ höfđum allt til alls ţví viđ ţurftum ađ hafa fyrir ţví börnin ađ skapa okkar leiki og ţađ var alltaf svo gaman hjá okkur, ţú á Húsavík og ég í Reykjavík. Heilsan er ágćt takk.
                       Knús til ţín
                        milla.

Guđrún Emilía Guđnadóttir, 9.6.2008 kl. 07:46

8 Smámynd: Guđrún Emilía Guđnadóttir

Já Sigrún mín ţađ er ađ bera í bakkafullan lćkinn, en ţú kemur samt međ eitt sem er afar athyglisvert, störf lögreglunnar, ţrír menn í mánuđ unnu ţađ ţrekvirki ađ draga 500 hundruđ konur niđur í skítinn.
Í dag mundi eitt ár ekki duga til ţess.
Ţađ er allt í sambandi viđ dóms og laga kerfi svo hćgfara í dag,
eđa voru ţetta einhverjir ofurmenn 1941, held ekki.
En hvađ getum viđ munađ, fyrir okkar tíđ.
                     Knús Milla.

Guđrún Emilía Guđnadóttir, 9.6.2008 kl. 07:53

9 Smámynd: Guđrún Emilía Guđnadóttir

Vallý, virkilega eru ţćr á fullu ađ lćra frönsku?
Ţćr ţurftu ekki ađ lćra ensku hér áđur og fyrr, ţetta var allt gert í ţögninni, annars erum viđ svo vel menntuđ nú til dags, allir kunna jú ensku
                       KnúsMilla.

Guđrún Emilía Guđnadóttir, 9.6.2008 kl. 08:00

10 Smámynd: Guđrún Emilía Guđnadóttir

Huld ţađ mun trúlega vera rétt hjá ţér, ekki voru ţađ kvennmenn sem stjórnuđu í ţá daga.
                             KnúsMilla.

Guđrún Emilía Guđnadóttir, 9.6.2008 kl. 08:02

11 Smámynd: Guđrún Emilía Guđnadóttir

Kurr mín viđ erum allar of ungar til ađ muna eftir ţessum tíma ţó mađur muni er herinn var á Miđnesheiđi.
Takk fyrir ađ senda mér hjarta í ţessum lit.
Heilsan er til friđs núna.
KnúsMilla.

Guđrún Emilía Guđnadóttir, 9.6.2008 kl. 08:06

12 Smámynd: Guđrún Emilía Guđnadóttir

Erna mín ćtli ţeir hafi nokkuđ komiđ međ úrbćtur fyrir hiđ lćgsta ţrep skćkjulifnađar, eins og ţeir sögđu sjálfir frá,
ţá hefđu ţeir ekki geta notiđ ţeirra sjálfir,
mörg voru skrímslin í ţá daga  og konur voru afar fátćkar,
ţeir kunnu ađ nýta sér ţađ.
                               KnúsMilla.

Guđrún Emilía Guđnadóttir, 9.6.2008 kl. 08:14

13 Smámynd: Guđrún Emilía Guđnadóttir

Knús til ţín Katla mín.Milla.

Guđrún Emilía Guđnadóttir, 9.6.2008 kl. 08:14

14 Smámynd: Guđrún Emilía Guđnadóttir

Lára hanna vonandi ber okkur gćfu til ţess, allavega er nauđsynlegt ađ ala ţau upp í virđingu fyrir landinu sínu.

Vonandi ađ ţađ sé hćgt ađ leysa öll mál svo vel fari í alla.
                        takk fyrir innlitiđ
                          Milla.

Guđrún Emilía Guđnadóttir, 9.6.2008 kl. 08:18

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband