Hver ætlar að halda á honum undir skýrn?

Skírnarveisla ársins, Ófeigur verður hann nefndur,
en hver tekur að sér að halda á litla bangsa undir skírn?
Svo verða kaffiveitingar á eftir tíðkast það ekki, eða fær
maður kannski Ítalskt hlaðborð, það er toppurinn í dag.
Ófeigur hinn nýskýrði fær að fara aftur í æðarvarpið sem
hann er búin að eigna sér, fær góðan frið með að éta upp
alla unga og egg sem hann nær í.

Hver skyldi borga bóndanum tapið af dúntekju og öðru
því sem bangsi er búin að atorka á hans landi?
Væri gaman að vita það


Svo var mér nú að detta í hug, Sko Ísbjörninn er fisk og kjötæta,
en virðist éta gróður er hann kemst í hann.
Sem sagt alæta.
Ekki er nú mikill gróður þar sem hann er afkróaður, í bili.
Hvað gerir hann er hann virkilega svangur gerist?
Jú þá fer litla krílið á veiðar, og ekkert mun halda honum þá.
Hvernig bregðast menn við því?
Verður gaman að sjá það.
                           Eigið góðan dag.


mbl.is Vill nefna björninn Ófeig
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Nú danirnir eru á leid til hjálpar...hver veit nema sá haldi undir skírnSvona dýr eru örugglega alætur ef ég mida vid hundinn minn sem eg  kalla stundum ísbjörninn ,bordar allt er eins og ryksuga eftir bordhald í von um ad einhver hafi nú misst eithvad á gólfid.Er samt á sér fædi enda flottur verdlaunahundur.En lengji er von á einum.(bita)

Gledilega hátíd kæra Milla

Gudrún Hauksdótttir, 17.6.2008 kl. 10:28

2 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Já DANIRNIR redda þessu, af hverju datt mér það ekki í hug.
það er eins og með okkar hund situr undir borði og bíður, en engin missir neitt niður, því hann má ekki fá neitt nema matinn sinn því hann er með ofnæmi fyrir öllum mat, nema 5 tegundum að mat.
Og ég segi óspart við barnabörnin að þau megi ekki setja neitt á gólfið, verði að borða yfir diskinum, því annars veikist Neró, og það vilja þau ekki því hann er búin að fara svo oft á dýraspítalann, og þau vorkenna honum.
                                Kveðja í daginn þinn
                                 Milla.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 17.6.2008 kl. 10:46

3 Smámynd: Huld S. Ringsted

Æ mér finnst bara gott að það á að reyna að ná honum á lífi, hef nú einhvern veginn grun um að bóndinn vilji það líka.

Til hamingju með daginn Milla mín

Huld S. Ringsted, 17.6.2008 kl. 11:44

4 Smámynd: Róslín A. Valdemarsdóttir

Þetta reddast Milla!
Það má ekki skjóta sæta bangsann minn....

En hvar værum við án fuglanna núna, kannski væri bjössi litli farinn að bíta óléttubumbur af konum....

Róslín A. Valdemarsdóttir, 17.6.2008 kl. 11:47

5 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Sömuleiðis Huld mín, auðvitað er best að hann náist heill á húfi,

Rósin mín án fuglanna, já góð spurning, en þetta eru tekjur sem bóndinn missir af, vona bara að honum verði bætt það tjón, en stjórnvöld koma sér undan öllu sem þeir geta.
Ætli þeir mundu ekki skjóta hann ef hann bæri sig eftir ófrískum konum.

Svo finnist mér að þegar er um friðaðar skepnur er að ræða, eigi að vera alþjóðasjóður sem bæri kostnað af björgun þeirra dýra sem lenda út af sinni heimaslóð.

En Björgúlfur Thor reddaði þessu í þetta skiptið.
                                   Knús til ykkar
                                       Milla.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 17.6.2008 kl. 12:03

6 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

ÆÆÆ slæmt med Nero  tinn ad hafa svona mikid ofnæmi..Tekkji tad svo vel sjálf er med mjög mikid ofnæmi..Ligg td. í rúminu í dag vegna tessa...En tad er nú önnur saga

Knús

Gudrún Hauksdótttir, 17.6.2008 kl. 12:08

7 Smámynd: Heiður Þórunn Sverrisdóttir

Ég er afskaplega ánægð að það á að reyna að bjarga ófeigi...

Ég var einmitt að spá í þetta í gær hver bætir bóndanum tjónið ?

Gleðilegan þjóðhátíðar dag til þín og þinna Milla mín. 

Heiður Þórunn Sverrisdóttir, 17.6.2008 kl. 12:15

8 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

ÆI, Guðrún mín, ofnæmi er aldrei gott og sumir komast aldrei að því hvað veldur.
                         Knús Milla.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 17.6.2008 kl. 12:30

9 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Heiður mín það eru margar spurningar sem vakna.
               Eigðu góðan dag með fólkinu þínu ljúfan
                          Milla.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 17.6.2008 kl. 12:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband