Höfundur
Tenglar
mbl.is
- Myndasíða Millu
- Pullip Myndasíða Sigrúnar og Guðrúnar
- http://123.is/641 Frábær síða gerð af bónda einum í Reykjadal.
- http://vf.is/ Suðurnesjablað
- http://245.is/ Sandgerðis fréttir
vinur
Morgundags-umræður.
18.6.2008 | 12:02
Við gamla settið vorum að fá okkur morgunkaffi í morgun,
að vanda um klukkan tíu, þá upphefjast yfirleitt samræður,
stundum erum við sammála, en stundum ekki, og þá fara
þær, sko samræðurnar oft á tíðum út á hála braut.
Þið vitið er annar hvor aðilinn ætlar sér að beygja hinn
undir sínar skoðanir, eða þannig.
Nú í morgun fer minn að tala um mál í sambandi við trillukarla
og sportveiðimenn, og mín var ekki aldeilis sammála honum,
upphófst að vanda hin skemmtilegasta ræða frá minni hendi.
Útskýrði ég vel mína skoðun, og sagði síðan:
,, Hvað fær þig til að hlusta á KJAFTASÖGUBRYGGJUKARLA,
sem ekkert gera nema hittast til að setja út á allt og alla,
gera ekkert í málunum sem að þeirra mati eru ósanngjörn,
hvort sem málið snertir þá eður ey."
Lít upp er minn þá ekki skellihlæjandi, ég upp eins og fjöður,
ertu að hlæja að mér? Hann : ,, það er nú ekki hægt annað
held þú hafir búið til nýyrði í flóruna.
Fjandinn ætíð hleyp ég á mig.
En hafið þið heyrt það áður, KJAFTASÖGUBRYGGJUKARLAR.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.9.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 833043
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslurnar
- Lundasumarið 2025
- HELDUR HÚN VIRKILEGA AÐ ÞETTA VERÐI EKKI LEYST NEMA MEÐ AÐKOMU ÍSLANDS????MÁL
- Þetta var bara fínt hjá Guðmundi.
- Móðusýki Evrópumanna
- Fangelsi landsins og skipulögð glæpastarfsemi
- Pokemon
- Egilsstaðaflugvöllur, eldgos og almannaheill.
- Morð Evrópuvaldsins
- Against warfare of all sorts
- Fölsk flögg í vestrænum fjölmiðlum.
- Kostulegt viðtal við trúboða
- Forseti Palestínu þorir að segja á meðan vestræn góðmenni þegja.
- Spáð í undarlegheit mannseðlisins !
- Móðursjúkir Danir.
- Fór Ísland á hliðina?
Eldri færslur
2023
2021
2020
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Af mbl.is
Innlent
- Skattahækkun á 6% þjóðarinnar
- Munu þurfa að greiða háar dagsektir
- Tilefni til að kalla öryggisráð saman við heimkomu
- Vagga alþjóðakerfisins verði að haldast traust
- Bryndísi var verulega brugðið
- Byggja á sérstakan öryggisgæslustað
- Hitinn farið yfir 17 stig: Líkur á eldingum á sunnaverðu landinu
- Skólameistarar mótmæla fyrirhuguðum breytingum
Erlent
- Sprenging í Osló
- Trump og Selenskí funduðu í New York
- Sagði SÞ hafa fjármagnað árás á vestrænar þjóðir
- Borin er virðing fyrir Ameríku á ný
- Ákærði er hálfur Íslendingur
- Opna landamærin aftur eftir umdeilda heræfingu
- Einfalda reglur um leyfi að skjóta niður dróna
- Tæknilegir örðugleikar við ræðu Trumps
Athugasemdir
Silla þeir gera það ekki og mannstu ekki hvernig þetta var þeir hópuðust allstaðar saman og fengu sér í nefið og spjölluðu.
Milla.
Knús
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 18.6.2008 kl. 12:08
Heheheh Kjaftasögubryggjukallar flott orð!
Ía Jóhannsdóttir, 18.6.2008 kl. 12:09
Hahahaha...flott nýyrdi.Á voda vel vid .Man alveg eftir tessum hópkjaftabryggju..köllum á götum úti eda inni í beitningarskúr.
Gudrún Hauksdótttir, 18.6.2008 kl. 12:11
Nei, ekki alveg þetta orð, það er flott
en í minni heimabyggð var stundum talað um: Beitingaskúrakjaftakarla! Þeir þóttu oft ansi iðnir við kolann og slógu stundum "saumaklúbbunum" við
.
Sigrún Jónsdóttir, 18.6.2008 kl. 12:12
Ég sé að við Guðrún Jyderupdrottning höfum sömu minningar frá sömu heimabyggð!!!
Sigrún Jónsdóttir, 18.6.2008 kl. 12:14
Heimabyggðin mín er reyndar Reykjavík Sigrún mín, en þá man ég nú kannski lítið eftir þessu þó maður hafi ævilega farið að hitta trillukarlana sem gerðu út frá Settjarnarnesinu eða Ægissíðunni sem gatan heitir í dag, þar var stundað útræði, og fóru menn að kaupa fisk að trillukörlunum þar, en ég man eftir því að tekin var upp neftóbaksdósin.
Milla.
Siðar bjó ég í Sandgerði í 27 ár og þar kynntist ég þessu með karlanna
Knús
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 18.6.2008 kl. 12:20
Vallý mín er við fáum okkur morgunkaffi, þá erum við búin að fá okkur morgunmat, kannski kl 6.
Milla í 5 stiga hita,
Þannig að í morgunkaffinu er maður orðin vel kjaftahress, búin að fara inn á blöðin og tilbúin í kjaftaslaginn, skemmtilegasta sem ég veit það er að etja svolítið saman.
Knús
en þú í logninu, er það ekki annars,?
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 18.6.2008 kl. 12:24
Sigrún mislas hjá þér þú ert að meina að þið Guðrún hafið sömu minningar frá sömu heimabyggð, bara að leiðrétta mig.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 18.6.2008 kl. 12:26
Ía eitthvað verður maður að láta það heita.
Milla.
Milla.
Knús
Búkolla já finnst þér það ekki?
Knús
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 18.6.2008 kl. 12:29
Guðrún og Sigrún beitningaskúrakjaftasögurnar voru alveg sér á bát,
Milla.
en af öllu þessu var hin besta skemmtun.
Knús
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 18.6.2008 kl. 12:31
Silla það er besti tíminn til að ræða vel saman það er í morgundagsumræðunum.
Hvað er nú skemmtilegra en að sitja saman í því fallega útsýni sem við báðar höfum og spjalla?
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 18.6.2008 kl. 12:34
Erna, 18.6.2008 kl. 13:07
Þetta er bara flott orð og vel skiljanlegt. Það er það sem dugir
M, 18.6.2008 kl. 13:12
Sömuleiðis Erna mín.
það er eina sem dugar það er að tala Íslensku við suma.
Knús til ykkar.
Milla.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 18.6.2008 kl. 13:30
nei nei langbrókin mín hér eru engir fordómar, bara skemmtilegheit,
engin að draga í dilka.
Hvaða orð er slæmt? Kjaftasögubryggjukarlar?
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 18.6.2008 kl. 14:20
Það segir þú satt enda segi ég í einu kommenti að þetta hafi verið hin besta skemmtun.
Og létum við okkar ekki eftir liggja, ég vann nefnilega í Nonna og Bubba í Sandgerði á árunum 1966-70 ca. þá komu karlarnir á morgnanna lögðu inn kostlistann, og fengu sér í nefið og spjölluðu, ævilega vorum við stelpurnar teknar með í umræðuna.
Þetta var bara svo skondið í morgun er ég, alveg á háa c. sagði þetta orð, og minn skellihló, þannig að ég mátti til að skella þessu í blogg.
Það er sko gaman að vera búin að fá þig aftur.
Uss minnstu ekki á kuldann það eru 5 stig.
Og það er aldrei að vita hvað við hleypum mörgum innflytjendum inn í Norðurþing, mun láta þig vita ef mbl sér ekki um þann þátt.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 18.6.2008 kl. 14:39
Sendu mér e-póst
eysteinsson@compaqnet.se
Gunnar Helgi Eysteinsson, 18.6.2008 kl. 15:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.