Fyrir svefninn.

Kaupstaðarstúlka var í sumardvöl á sveitabæ.
Einu sinni var hún á söðli með bónda, og spyr hann stúlkuna
að því, hvort hún kunni að mjólka, hvort hún kunni að mjólka.
Hún lætur drýgindislega yfir því og sest undir eina kúnna
og fer að fikta við spenana.
>> Nú ætlar þú ekki að byrja?<< spurði bóndi.
>> Jeg er að íða eftir því, að þeir harðni,<<
svaraði stúlkan.

Eftir hana Ósk.

                   Hvaða líkamsrækt stuðlar að lengstu
                   lífi?

                   Það er hollt að ganga stað úr stað
                   en staðreynd er og því má aldrei gleyma,
                   að það sem stuðlar lengstu lífi að
                   er leikfimin sem stundar maður heima.


                   Spurt á hagyrðingarkvöldi. hvers
                   vegna ertu hér?


                   Þar sem menning mikil er
                   mæta gjarnan rímsnillingar.
                   Og fyrir það að fáir hér
                   finnast
betri hagyrðingar.

                                  Góða nótt Sleeping
                      


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Huld S. Ringsted

Góða nótt Milla mín

Huld S. Ringsted, 6.7.2008 kl. 20:10

2 Smámynd: Róslín A. Valdemarsdóttir

Góða nótt Millu skott

Róslín A. Valdemarsdóttir, 6.7.2008 kl. 20:13

3 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Milla.....Góða nótt mín kæra

Sigrún Jónsdóttir, 6.7.2008 kl. 20:18

4 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Góða nótt og takk fyrir þetta

Ásdís Sigurðardóttir, 6.7.2008 kl. 20:22

5 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

Góða nótt elsku ljúfa mín

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 6.7.2008 kl. 20:42

6 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

BWaahahahahaha..

Gódann daginn mín kæra og takk fyrir öll  skemmtilegu skrifin.

Stórt knús á tig.

Gudrún Hauksdótttir, 7.7.2008 kl. 06:05

7 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Góðan daginn bestu skjóður heims, þið vitið stelpur að skjóður þurfa að vera í einhverju merki til að finnast fínar, en ég ætla að skýra þær skjóður sem ég kalla ykkur, Kærleiksskjóður.guys.

þakka ykkur sömuleiðis og eigið skemmtilegan dag, ég verð að passa ljósin mín, mamma þeirra var kölluð í vinnu.
Flott myndin af þér Rósin mín.
Knús knús í daginn.
Milla.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 7.7.2008 kl. 06:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband