Hættið nú alveg.

Útlendingastofnun hefur úrskurðað að Mark Cumara, 23 ára
Þorlákshafnarbúi, þurfi að vera farinn af landi brott um miðjan
september.
Móðir hans og uppeldisfaðir eru bæði íslenskir ríkisborgarar og
hafa búið á Íslandi síðasta áratug. Systir hans, amma hans og afi
á Íslandi eru líka íslenskir ríkisborgarar.
Sjálfur hefur hann búið í Þorlákshöfn hjá foreldrum sínum í fimm á.

Svo er honum þessum unga manni bara vísað úr landi, ekki veittur
frestur til að gera það sem þarf að gera.

Ég fer nú að halda að ráðamenn í þessum málum hafi gaman af því
að komast í fréttir.
Ég veit nú ekki hvað ég á að nefna þann ískulda sem mér finnst
gætast í afgreiðslu svona mála, eða eru lögin svona skrítin.

Er búið að senda úr landi þá menn sem framið hafa hér glæpi?
Held að þeir ættu að byrja á því.

                          Eigið góðan dag.


mbl.is Kom 17 ára – sendur úr landi 23 ára
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Huld S. Ringsted

Ég átti ekki til orð þegar ég las þessa frétt! fáránlegt kerfi varðandi innflytjendur

Sjáumst í dag Milla

Huld S. Ringsted, 6.9.2008 kl. 08:30

2 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Hlakka til

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 6.9.2008 kl. 08:36

3 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

það hefur aldrei verið í lagi með þetta fólk.
Knús kveðjur það verður gaman hjá mér í dagMilla.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 6.9.2008 kl. 09:42

4 identicon

Þetta er eitthvað undarlegt mál, það hlýtur nú að eiga eftir að leiðrétta þetta. 

Góða skemmtun í dag Milla mín.

Jónína Þorbjörg Gunnarsdóttir (IP-tala skráð) 6.9.2008 kl. 10:12

5 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

Innlitskvitt

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 6.9.2008 kl. 11:14

6 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Sammála þetta er furðulegt mál

Kær kveðja.

Kristín Katla Árnadóttir, 6.9.2008 kl. 14:26

7 Smámynd: Anna Guðný

Takk fyrir í Milla mín og Gísli. Mikið var nú gaman hjá okkur.

Anna Guðný , 6.9.2008 kl. 19:49

8 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Já þessu má fara að linna, Ísland er orðið eins og, ætla eigi að nefna það.

Takk sömuleiðis Anna Guðný mín þetta var yndislegt, maður kynnist betur og fær ný sjónarhorn frá öðru fólki.

Lady Vallý sko er við komum heim, og vorum búin að ganga frá öllu því sem við vorum að versla, þá var ég orðin svo þreytt, en alsæl eftir daginn, að ég bara valt upp í mitt góða rúm.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 7.9.2008 kl. 07:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband