Fréttir af Suðurferð.

Hæ öll! Eftir afmælið og allt átið í gær, svaf ég til 9 í morgunW00t
ég var rétt komin úr sturtunni er Dóra mín hringdi og var allt gott
að frétta af þeim, englunum mínum.InLove
Mamma Sollu minnar hringdi og bauð okkur í Brunch og það var
gaman að vanda að koma til hennar, Bjarni var því miður ekki heima.
komum síðan heim og héldum áfram í tertusukkinu, en borðuðum bara
snarl í kvöldmat. Nú er litli maðurinn kominn í rúmið sitt, ljósálfurinn minn og
prinsinn búin að læra og eru á leið í rúmið.

Vitið það að mig langar svo til að hitta alla, en hef bara hreinlega ekki heilsu til að
vera mikið á ferðinni, en næst er ég kem þá verð ég vonandi orðin mun léttari og
að sama skapi með meira úthald, þá mun ég gera innrás á ykkur vinir mínir, ekki
get ég farið í útrás, það er bara ekki inn lengur, allavega ekki í bili.

Hlakka til að koma heim og kommenta hjá ykkur er hálf ráðlaus í þessari tölvu
að sjálfsögðu bara óvani að vera í tölvu með svona snertistjórnun, sko ekki að
ég sé ekki góð í snertileikjum kannski ekki í tölvum.Tounge
Kús knús til ykkar allra.
Milla.InLoveGuys.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Erna

Æfðu þig bara á Gísla Milla mín

Hvenær kemur Dóra heim?

Erna, 13.10.2008 kl. 20:49

2 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Erna mín kæra stelpa, Dóra kemur heim á miðvikudagsmorguninn og munum við aka beint norður eftir að vera búin að kveðja mömmu í Reykjavík. Ert þú að vinna þá? Okkur langar öllum til að hitta þig.
Kærleik til þín Erna mín.
Milla

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 13.10.2008 kl. 21:00

3 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Silla mín Þið fáið fyrir svefninn á fimmtudagskvöldið
Kveðja til ykkar.
Milla.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 13.10.2008 kl. 21:03

4 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Erna mín gleymdi bara alveg að segja sko núna sefur hann á gólfinu og ég upp í Viktors Mána rúmi svo það er ekki svo gott að æfa sig á honum, enda heldur þú að hann yrði ekki hissa ef ég mundi byrja að snertipunkta hann og svo ýta upp og niður NEI ég meina sko,
nei núna er ég hætt.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 13.10.2008 kl. 21:11

5 Smámynd: Erna

Elsku Milla mín ég verð sko heima og hlakka til að hitta ykkur  verð að vinna aðfaranótt miðvikud. Hringið bara á undan ykkur svo ég geti verið búinn að þvo stýrurnar burt þegar þið komið. Góða ferð norður .

Þú gætir nú kannski fært þig á gólfið til hans Gísla þegar allir eru sofnaðir, ég er alveg viss um að hann yrði alveg himinglaður ef þú tækir eina létta fingurstrokuæfingu

Erna, 13.10.2008 kl. 21:29

6 Smámynd: Helga Magnúsdóttir

Góða ferð heim.

Helga Magnúsdóttir, 13.10.2008 kl. 21:51

7 identicon

Bara smá innlitskvitt, elsku Milla mín

Góða ferð aftur heim til þín

Kær kveðja

Ásdís Emilía Björgvinsdóttir (IP-tala skráð) 13.10.2008 kl. 22:13

8 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Sigrún Jónsdóttir, 14.10.2008 kl. 00:28

9 Smámynd: Brynja Dögg Ívarsdóttir

Innlitskvitt

Hafðu það sem best og gangi þér vel á ferðalaginu.

Kær kveðja

Brynja Dögg Ívarsdóttir, 14.10.2008 kl. 05:57

10 identicon

 Hvað verður þú lengi í stórborginni?

Hallgerður Pétursdóttir (IP-tala skráð) 14.10.2008 kl. 06:51

11 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Hæ hæ Kæra Milla......Skil vel ad tú sert treitt í borginni enda mikil orka sem fer í ad ferdast á milli og vera í öllum tessum hávada sem borgin bídur uppá...

Tannig er ég allavega bara eftir 2 daga í København

Góda ferd heim  snúllan tín...

Knús á tig .

Tín nafna í

Jyderup

Gudrún Hauksdótttir, 14.10.2008 kl. 07:05

12 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Langar ad senda tér vinarfidrildid sem hún Zordís sendi mér í færslu sinni í morgunn og bankadi nett á gluggann minn....Tad yljadi.

Tú mátt alveg senda tad áfram ef tú vilt.

Fadmlag til tín.

Gudrún Hauksdótttir, 14.10.2008 kl. 08:11

13 Smámynd: Ía Jóhannsdóttir

knús inn í daginn og góða ferð heim

Ía Jóhannsdóttir, 14.10.2008 kl. 08:39

14 Smámynd: Huld S. Ringsted

Huld S. Ringsted, 14.10.2008 kl. 09:17

15 Smámynd: Kristín Gunnarsdóttir

Doni ertu Milla, nei nei, góða ferð heim

Kristín Gunnarsdóttir, 14.10.2008 kl. 10:54

16 Smámynd: Brynja skordal

Brynja skordal, 14.10.2008 kl. 10:57

17 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Gangi þér vel heim Milla mín.

Kristín Katla Árnadóttir, 14.10.2008 kl. 11:50

18 identicon

*thí hí* Flottur húmoristi þú ert Milla... Góða ferð.

hindin (IP-tala skráð) 14.10.2008 kl. 11:55

19 Smámynd: Solla Guðjóns

Í guðanna bænum farðu ekki í útrás...fáðu frekar útrás og gerðu innrás

Solla Guðjóns, 14.10.2008 kl. 13:01

20 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Solla mín á örugglega eftir að fá útrás, bíddu bara róleg.

Knús Milla.

Takk Katla mín.
Knús Milla.

Dóra mín er komin í flug á leið heim, svo ekki þýðir að segja neitt við hana.

Knús til þín Brynja mín.

Æ Stína mín maður verður nú stundum að vera svolítið klúr
Knús Milla.

Ía mín knús Milla.

Huld hef samband er heim kem, Knús Milla.

Hallgerður mín ég sendi þér skilaboð, knús Milla

Nafna mín í Danaveldi takk fyrir vinarfiðrildið, það er ljúft að fá svona falleg orð.
Knús Milla.

Takk Auður mín Knús Milla.

Gleymmerei hvernig hefur þú það skjóðan mín.
Knús Milla.

Nafna mín Emilía Takk fyrir fer varlega á heimleið
Knús Milla.

Sigrún mín Knús til þín Milla

Helga mín Knús til þín Milla.

Guys.


Guðrún Emilía Guðnadóttir, 14.10.2008 kl. 17:26

21 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

knús á þig og eitt fallegt bros

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 14.10.2008 kl. 20:01

22 Smámynd: Helga skjol

Knús á þig Milla mín og góða ferð heim á morgun

Helga skjol, 14.10.2008 kl. 20:07

23 Smámynd: Ólöf Karlsdóttir

Stórt knús á ykkur öll ,og góða ferð heim farið varlega Rugluspiladósin

Ólöf Karlsdóttir, 14.10.2008 kl. 21:13

24 Smámynd: Hulla Dan

Stórt knús til þín

Hulla Dan, 15.10.2008 kl. 10:30

25 Smámynd: Ólöf Karlsdóttir

Knús á ykkur öll á heimleið rugludolludósirVerið stilt rugluspiladósin

Ólöf Karlsdóttir, 15.10.2008 kl. 13:04

26 Smámynd: Erna

Guð gefi þér og þínum góða nótt og góða hvíld. Takk fyrir heimsóknina í dag

Erna, 15.10.2008 kl. 20:42

27 Smámynd: Tiger

 Elsku Millan mín! Rétt að knúsast í þér og segja hæhæ!

Vona að þú hafir það nú gott og farðu bara vel með þig - alltaf hægt að hitta þessa blessuðu bloggvini síðar meir þegar betur heilsast og meiri tími er ...

Knús á þig ljúfasta skott og farðu vel með þig!

Tiger, 16.10.2008 kl. 01:05

28 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Takk fyrir hlý orð rugludalla og knúsiknúsin ykkar.
Og góðan daginn ætlaði ég að segja.
Milla.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 16.10.2008 kl. 10:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband