Best að hafa daginn góðan,maður veit aldrei hvað gerist.

Var ég búin að segja ykkur að englarnir mínir frá Laugum
komu heim til ömmu og afa í gær í langt helgarfrí.
Við borðuðum fisk, fórum síðan til Millu minnar og Ingimars
fengum kaffi og kryddköku á meðan frænkurnar dúlluðu sér.
Fór frekar seinnt að sofa og var að vakna, Ussu sveiþað er
nú ekki minn stíll að sofa svona lengi en allt í lagi í svona veðri.

Já veðri annars er eiginlega ekkert að veðrinu hjá okkur núna,
kannski á það eftir að koma.
Ég segi það nú og hef alltaf sagt það hvernig færum við að ef
við hefðum ekki björgunarsveitarstrákana okkar þeir redda þessu
öllu. Togari fór á flakk frá kópavogi, flotbryggja losnaði frá landi,
þakplötur fuku á bíla og fleira og fleira.

450 manns gistu á Akureyri og Egilstöðum í nótt vegna þess að eigi
var lendingarfært í Keflavík. Sumir gátu farið til vina og ættingja úti í
bæ aðrir á hótel, en þeir sem ekki höfðu efni á að kaupa sér gistingu
voru bara á flugstöðunum, það þurfti nefnilega að borga sjálft
fyrir gistinguna og það eru merki um samdrátt því allar götur var reynt
að koma fólki að kostnaðarlausu fyrir á hótelum sama hver ástæðan var
fyrir töfinni, einnig voru fríar veitingar.

Nú svo er nú ekki gott ástandið hjá lögreglunni okkar, sama fjárveiting
og á síðastliðnu ári, hvernig á þetta eiginlega að verða.
við þurfum enn meira á þeim að halda með vaxandi vandamálum og
þau fara örugglega ekki fækkandi núna á þessum erfiðu tímum.

Jæja heyri að Gísli minn er kominn úr sjæningu, þá fer ég nú bráðum að
drífa mig, við þurfum ýmislegt að stússastég og englarnir mínir í dag.

Eigið yndislegan dag í dag
Milla
.Heart


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Sömuleiðis Auður mín njóttu helgarinnar með þínu fólki.
Kærleik til ykkar allra
Milla.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 24.10.2008 kl. 10:43

2 Smámynd: Brynja skordal

Hafðu ljúfan dag með Fallegu ömmustelpum Milla mín knús til ykkar

Brynja skordal, 24.10.2008 kl. 11:26

3 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

  Njóttu dagsins







Hólmdís Hjartardóttir, 24.10.2008 kl. 11:44

4 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Knús til ykkar stelpur mínar
Milla.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 24.10.2008 kl. 11:53

5 Smámynd: Vilborg Auðuns

Góðan daginn Milla mín og eigðu yndislega dag..

Kærleiksknús

Vibba

Vilborg Auðuns, 24.10.2008 kl. 12:20

6 Smámynd: Erna Friðriksdóttir

Vaknaði í morgun , bara ágætis veður  en nú er það að byrja hér  grrrrrrrrrrrrr og svo á það eftir að fjúka til þín seinnipartinn    en best að við höldum okkur bara inni og eigðu góðan dag og kanski leyfir þú mér að heyra í þér? er með netfangið ernafri@simnet.is    Bestu kveðjur á þig og þína  

Erna Friðriksdóttir, 24.10.2008 kl. 12:48

7 Smámynd: Líney

Knús   á þig inní daginn,vonnadi verður hann góður

Líney, 24.10.2008 kl. 12:50

8 Smámynd: Erna

Góðan daginn Milla mín ég var að reyna að senda þér skilaboð en ég held að það hafi ekki tekist, ef svo er viltu senda mér emailið þitt. Kærleikskveðjur frá mér

Erna, 24.10.2008 kl. 12:56

9 Smámynd: Kristín Gunnarsdóttir

Hafðu það sem best með englunum þínum Milla mín

Kristín Gunnarsdóttir, 24.10.2008 kl. 13:13

10 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Hafðu það gott með fallegu börnunum Milla mín.

Kristín Katla Árnadóttir, 24.10.2008 kl. 16:42

11 identicon

Gleðolega helgi þarna norðan heiða....

Hindin (IP-tala skráð) 24.10.2008 kl. 17:07

12 Smámynd: Ólöf Karlsdóttir

Góða helgi Milla mín rugludós þú ert bessttttRugludósin

Ólöf Karlsdóttir, 24.10.2008 kl. 18:31

13 Smámynd: egvania

Ótrúlegt en satt !

Milla knús til þín

egvania, 24.10.2008 kl. 19:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband