1, 2, og 3, hvað svo?

Þegar hrunið gerðist og ríkið tók yfir Glitni, sátum við
Gísli í bílnum okkar fyrir utan kringluna og hlustuðum
á Ræðu forsætisráðherra.
Dóttir mín og hennar dætur höfði skroppið aðeins inn
til að breita símunum sínum fyrir Ameríkuferðina sem
þær fóru í daginn eftir.
þetta var að sjálfsögðu sjokk, ekki vitað hvort bankarnir
yrðu opnir daginn eftir, en þeir voru það.

Í þá daga, ÞAÐ ER SVO LANGT SÍÐAN. voru fyrirsagnir
blaðanna svona hikandi engin vissi í raun hvað ætti að
segja eða hvað mætti segja, ef allt mundi nú falla í gírinn
þá var ekki vert að stjaka við mönnum.

Síðan varð vissan alltaf verri og verri fyrirsagnir pistla
agresífari og meinfísari þó Geir segði að þetta mundi
allt lagast.
Held meira að segja að hann sé að segja það en
sko ef hann hefði fengið að???

Allir vita nú meðgönguna í þessum efnum, sorapistlar
og ásakanir hafa gengið yfir menn og mýs.

Komin er einhver stjórn sem að mínu mati er bara ekki
að öllu leiti að vinna vinnuna sína, það er ekki nóg að
segjast ætla að gera þetta og hitt, en það er ekki að
gera sig, fólk er að missa húsin sín, bílana og á ekki
fyrir mat.

Í dag eru fyrirsagnir blaðanna þannig að skín í gegn
að um kosningaáróður er að ræða.
Margir pistlar eru góðir en allir segja þeir okkur hvað
er best að gera, sem sagt kjósa.
Það segir mér engin í dag hvað ég á að kjósa.
Maður er hættur að vera í já hópnum.

Ég spyr hvað ætlar fólk svo að gera núna?
Halda áfram að mótmæla og heimta þjóðstjórn eða
bara setjast niður og segja: ,,Við kjósum bara það sama."


                   ********************

Til hamingju með daginn allar konur.

Sko það er konudagurinn í dag, við höfum nú ekki
farið varhluta af því í auglýsingaflóði bæði í blöðum og varpi
þó hefur það verið með minna móti en áður, sem betur fer.

Ég hef nú aldrei verið mikið fyrir þessa aukadaga, mér
finnst samt allt í lagi að gera sér dagamun í mat og svoleiðis,
en þar sem minn maður eldar ekki og ég á hækjunni þá hefði
ég sjálf þurft að elda nema fyrir það að Milla mín bauð okkur
í mat, en Ingimar eldar að sjálfsögðu, enda er hann listakokkur.

Já ég ætlaði að tala um þessa daga, það er nefnilega hægt að
gleðja hvort annað með öðru en blómum fyrir morðfjár og eða
gjöfum. Ein rós eða einn koss dugar er fólk á ekki til
peninga.
Gerið eitthvað skemmtilegt með fjölskyldunni, það gefur
allavega mér mest.

Kærleik til allra
Milla.
Heart


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Guðný

 MegaphoneHafðu það gott í dag Milla mín. 





Anna Guðný , 22.2.2009 kl. 10:52

2 Smámynd: Ía Jóhannsdóttir

Ía Jóhannsdóttir, 22.2.2009 kl. 11:13

3 identicon

Til hamingju með daginn Millukrútt. ..Veðrið hér fyrir sunnan eins og á vordegi enda styttist í það

Hallgerður Pétursdóttir (IP-tala skráð) 22.2.2009 kl. 11:13

4 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Anna Guðný mín takk elskan, var að kommenta hjá þér.
Knús í daginn
Milla.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 22.2.2009 kl. 11:31

5 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Ía mín ég sendi ykkur kærleik og gleði sem ég veit reyndar að ríkir í þínu húsi hafandi dótturina hjá sér.
Milla.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 22.2.2009 kl. 11:33

6 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Langbrókin mín það er sko ekki komið vor hér og verður ekki á næstunni páskahretið er eftir síðan hvítasunnuhretið svo fer að vora.
Ég er náttúrlega svartsýn núna.
Knús í daginn þinn og vorið
Milla.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 22.2.2009 kl. 11:35

7 Smámynd: Auður Proppé

Til hamingju með daginn Millan mín

Auður Proppé, 22.2.2009 kl. 11:51

8 Smámynd: Sesselja  Fjóla Þorsteinsdóttir

Eigðu góðan dag !

Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir, 22.2.2009 kl. 11:58

9 identicon

Eða falleg hugsun. Ykkar dagur..

Einar Áskelsson (IP-tala skráð) 22.2.2009 kl. 12:05

10 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Takk sömuleiðis Fjóla mín.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 22.2.2009 kl. 13:11

11 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Já Einar þarf ekki meir

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 22.2.2009 kl. 13:12

12 Smámynd: Gúnna

Hæ Milla

Rosalega ertu dugleg í blogginu - og öllu öðru virðist vera - prímus mótor eins og góður maður sagði eitt sitt.

Til hamingju með gærdaginn, þó seint sé, og kveðjur norður héðan úr vorinu

Gúnna, 23.2.2009 kl. 09:57

13 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Veistu það Gúnna mín, ég er ekkert að vinna nema þú veist allt sem hægt er að telja upp hér heima svo barnabörnin og bara allt, en ég hef tíma fyrir tölvuna þegar mig langar til.
Eigðu góða daga í vorinu, það er eigi á leiðinni hjá okkur.
Knús
Milla

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 23.2.2009 kl. 10:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband