Morgunkveðja.

Þessu átti ég ekki von á, taldi míg ævilega taka tillit til
skoðana annarra, en líklegast er betra að passa sig og
gott að fá svon smá spark.

Sporðdreki: Það er svo auðvelt að taka eigin skoðanir fram yfir annarra en stundum hafa nú aðrir eitthvað til síns máls ef vel er að gáð
.

Það verður góður dagur í dag með sól í heiði og gleði í
hjarta.
Erum að fara til Akureyrar, það er hittingur, einnig ætla
ég að kaupa mér skó fyrir sumarið, nærföt og tuniku.
svona áður en við förum á kaffi Karólínu sem er að
sjálfsögðu, STAÐURRINN.

Verið góð við alla í dag og alla daga og munið brosið.

Kærleik á línuna
Milla
Heart


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæl Milla.

Gangi ykkur vel að heiman og aftur heim. Njótið lífsins í dag því að þessi dagur kemur ekki aftur.

Kærleikskveðjaá ykkur öll.

Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 16.5.2009 kl. 07:34

2 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Flottur dagur framundan hjá ykkur Milla mín,  wish I was there

Sigrún Jónsdóttir, 16.5.2009 kl. 09:03

3 Smámynd: Sverrir Einarsson

Hvaða endemis bull er þett um Sporðdreka. Ég tek alltaf tillit til skoðana annarra (ef það er eitthvað vit í þeim). Svo veistu að Sporðdrekinn er LANGBESTA merkið ekki satt?

Skilar góðri kveðju á liðið. Um það leyti sem þið setjist að kaffi þambi og tertuáti verð ég að koma mér notalega fyrir í flugvélarsæti á leið til Spánar.

Sverrir Einarsson, 16.5.2009 kl. 09:11

4 Smámynd: Ía Jóhannsdóttir

  

Ía Jóhannsdóttir, 16.5.2009 kl. 09:29

5 Smámynd: Finnur Bárðarson

Nei, nei Sverrir Ljónið er best...... þangað til því er sagt að það sé bara ekki best.

Finnur Bárðarson, 16.5.2009 kl. 17:22

6 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Kæri Þórarinn minn ég lifi eftir því að njóta dagsins í dag því þú veist ekki hvað dagurinn á morgun færir þér.
Við erum komin heim, búin að skila elskunum á Lauga, og ætla ég  snemma að sofa
Ljós og kærleik til þín
Milla

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 16.5.2009 kl. 20:46

7 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Sigrún þú hefðir notið þess að vera með okkur, það er ekki dauð mínúta á okkar hitting.
Kærleik til þín
Milla.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 16.5.2009 kl. 20:48

8 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Okay Sverrir, ertu farin út? ég segi bara góða skemmtun og sjáumst hress síðar.

Já Sporðdrekinn er besta merkið og eins gott að stinga sig ekki á honum
þá losnar maður víst aldrei úr hans viðjum, sagt og ritað einhverstaðar.

Kveðja
Milla

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 16.5.2009 kl. 20:52

9 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Kærleik til þín Ía mín
Milla.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 16.5.2009 kl. 20:53

10 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Já þú meinar Finnur, en ljón eru nú ekki svo slæm. Annars mundi ég velja mér tiger fyrir gæludýr ef ég gæti.

Kveðja
Milla.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 16.5.2009 kl. 20:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.