Myndablogg. Teknar í gær.


100_8339.jpg

Þessi er tekin frá bænum yfir í Kinnafjöllin fögru, bátur á sjó og
ekki er nú snjórinn mikið farin úr fjöllunum, skal tekið fram að
næstum aldrei hverfur hann alveg.

100_8340.jpg

Tekin frá útsýnisafreininni á móti Akureyri, flott að lýta yfir.

100_8344.jpg

Þetta eru englarnir mínir, tekin á sama stað.InLove

100_8347.jpg

Englarnir, Dóra mamma þeirra og afi. Tekið á sama stað.InLove

100_8346.jpg

Ekki má gleyma prinsinum Neró, enda vantaði honum athygli
er við vorum að taka myndirnar.InLove

100_8349.jpg

Dóra og Ásta systir Ásgerðar, það var gaman að hitta hana
hún hafði ekki komið áður. Takk fyrir að koma Ásta mín.InLove

100_8381.jpg

Ásgerður og Vallý sem kom að sunnan og hitti okkur vini
sína í leiðinni og var það frábært.InLove

100_8356.jpg

Vallý að hlæja að einhverju sem Ásgerður er að segja
og ég að gefa öllum vatn.LoL

100_8353.jpg

Gísli minn afar íbygginn yfir einhverju.Woundering

100_8360.jpg

Dóra er að skála í vatni, örugglega í  huganum,
komin til Spánar.Tounge

100_8364.jpg

Eva og Huld, alltaf jafn sætar þessar elskur.

100_8385.jpg

Erna mín besta stelpa, Halli að drekka togarakaffi, tertan var á
leiðinniCool

Takk fyrir mig elskurnar, þetta voru yndislegar stundir og svo
hittumst við aftur í endan júni.

Við fórum svo heim til Huld og Halla á eftir og hundarnir léku sér á
trambólíninu sama, ásamt stelpunum það gleymdist bara að taka
mynd af því

Má til með að taka það fram að við fengum topp þjónustu á
Kaffi Karólínu í Listagininu.

Kærleik í loftið
Milla.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhannes Guðnason

Stórkostlegar myndir og gullfallegar,eins og allt fólkið á myndunum þínum,flottar englastúlkur,ekki af verri endanum,Milla mín,þú mátt ekki gera Gísla minn,svona áhygglausan,HA HA HA HE HE HE HA,já Milla mín,ég þakka þér að leifa okkur að njóta þess með ykkur að fá svona fallegar myndir,ég er svo frekur,ég vill meira,??já heldur þú að það sé frekja í mér,heimta fleiri myndir,HA HA HA en það var góður dagur í gærkveldi,Noregur í fyrsta sæti og ísland í öðru sæti,mjög flott hjá Jóhönnu,bið innilega að heilsa norður og njótið veðurblíðunnar(og taka fleiri myndir,HA HA HA,alla vega fyrir mig,??) Guð verði með ykkur öllum,kær kveðja,konungur þjóðveganna. 

Jóhannes Guðnason, 17.5.2009 kl. 10:30

2 Smámynd: Erna

Góðan daginn Milla mín og takk fyrir myndirnar. Alltaf erum við nú flottust það sanna myndirnar Bestu kveðjur til Gísla og njótið dagsins

Ég ætla að una mér á pallinum í dag þar til vinnan kallar

Erna, 17.5.2009 kl. 11:18

3 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Mikið hefur verið gaman hjá ykkur, takk fyrir myndirnar.

Ásdís Sigurðardóttir, 17.5.2009 kl. 13:33

4 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Blessaður Jóhannes, það munu koma fleiri myndir með tímanum svo getur þú einnig farið inn á albúmin mín og skoðað þar.
Já góður dagur í gær þó ég hafi nú ekki horft á þessa vitleysu, hahaha
Já Jóhannes nú ertu búinn að segja svo oft A að það er komið að B-inu.
Eða er það ekki? Hvernig er heilsan hjá konunni?
Kærleikskveðjur til ykkar frá okkur á Húsavík.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 17.5.2009 kl. 13:50

5 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Erna mín kveðjan til Gísla er komin til skila, meira að segja með kossi.
veistu við erum flottust, því okkur líður vel
Knús til þín elskuleg
Milla og Gísli.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 17.5.2009 kl. 13:51

6 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Ásdís mín mun reyna að setja inn fleiri myndir af Húsavíkinni okkar eftir því sem þær tilfalla.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 17.5.2009 kl. 13:53

7 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

Knús og kram.....

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 17.5.2009 kl. 16:23

8 Smámynd: Ía Jóhannsdóttir

Getur vel verið að ég komi í hitting í júní.  Hvað segið þið um það þessar hressu norðankonur.  Annars get ég ekki lofað neinu verð fyrst að fá grænt ljós frá Doktornum.

Ía Jóhannsdóttir, 17.5.2009 kl. 20:29

9 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Ía mín það væri sko yndislegt, ég mun biðja fyrir því að þú komist.
Ljós og kærleik til þín
Milla

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 17.5.2009 kl. 20:36

10 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Linda mín ljós til þín og þinna
Milla

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 17.5.2009 kl. 20:36

11 identicon

Flottar myndir hjá þér Milla mín það hefur greinilega verið líf og fjör á Eyrinni þennan daginn.  Ég þóttist vera að kommenta hjá þér í gærkvöldi en sé að það hefur ekki skilað sér ég hef verið orðin of syfjuð og lokað án þess að senda. Það er hávaða rok hérna á nesinu eins og svo oft áður. Ég held að við fylgjum norðurlandinu núna.

Jónína Þorbjörg Gunnarsdóttir (IP-tala skráð) 17.5.2009 kl. 22:13

12 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Jónína mín það er eiginlega komið logn hér, en það er þokuskítur yfir öllu. Ég var einhvers-staðar að svara þér og var að inna þig eftir hvort heimasíðan væri tilbúin fyrir hótelið sem þú ert búin að taka að þér í sumar.
Ljós til þín

Milla

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 17.5.2009 kl. 22:53

13 identicon

Ég hef ekki unnið í heimasíðunni þessa helgina en hún er ekki stór þannig að ég verð ekki lengi að klára hana, er að safna að mér myndum og á eftir að skrifa einhvern texta en það verður mjög fljótgert. Það er þó ekki rokabeljandi hjá ykkur á meðan það er logn og þoka. Ég er orðin mikið mikið þreytt á endalausu roki.

Jónína Þorbjörg Gunnarsdóttir (IP-tala skráð) 17.5.2009 kl. 23:00

14 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Það er búið að vera frekar hvumleitt hjá okkur líka, svo slæmt að ég þorði í síðustu viku ein inn í Kaskó, Gísli varð að koma og leiða mig
þó er ég á hækjunni, þannig að það var afar slæmt, en vonandi fer þetta að verða betra. Núna er rigning, þoka en logn.
Hlakka til að sjá síðuna.
Ljós í daginn þinn ljúfust
Milla.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 18.5.2009 kl. 07:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband