Ferð að Kiðagili í Bárðadal

100_8877.jpg

Þetta er hann Skugga Sveinn sem tók á móti okkur á Kiðagili í
Bárðdal í dag.
Þær standa hjá honum Viktoría Ósk haldandi á hálfhræddri
Aþenu Marey. Við fórum að Kiðagili í dag þar var svokallaður
þjóðlegur dagur með þesskonar skemmtun og kaffihlaðborði.
Skugga Sveinn söng fyrir okkur undir borðum.



100_8859.jpg

Uppstilling frá þessum tíma.

100_8860.jpg

Verið að sjóða yfir hlóðum.

100_8875.jpg

Þeir spiluðu fyrir okkur á nikkurnar.

100_8876.jpg

Þær með afa, þetta var yndislegur dagur sem endaði í Pitsuveislu
hjá Millu minni og þær voru sko ekki af verri endanum.

Kærleik til ykkar allra
Milla
Heart


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Gaman að sjá þessar myndir.  Kvveðja

Ásdís Sigurðardóttir, 2.8.2009 kl. 22:33

2 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Þú gerir það í ferðinni Vallý mín

Það er miklu meira að Sjá Ásdís mín,
en ég treysti mér ekki niður til að skoða

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 3.8.2009 kl. 09:12

3 identicon

Flottur dagur hjá ykkur, greinilega verið gaman og gott fyrir ungdóminn að sjá hvernig eldað var hérna áður fyrr. Dettur oft í hug hvað það var mikið fyrir því haft að stússast í húsverkunum fyrir tíma sjálfvirku þvottavélanna og rafmagseldavélanna.

Jónína Þorbjörg Gunnarsdóttir (IP-tala skráð) 3.8.2009 kl. 10:44

4 Smámynd: Ía Jóhannsdóttir

Ía Jóhannsdóttir, 3.8.2009 kl. 12:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband