Atvinnan bjargar öllu.

Það er málið, við verðum að hafa atvinnu til að geta lifað og séð fyrir okkur og okkar fjölskyldu., ef við höfum hana ekki fer allt niður á við og endar með ósköpum eins og er að gera hjá svo mörgum í dag.

Ég óska okkur hér norðan heiða til hamingju með þessa fyrstu grænu stóriðju, ég segi fyrstu því ég vona svo sannarlega að þær verði fleiri.

Það vantar nauðsynlega stóriðju á norð austurland og göng í gegnum Vaðlaheiði, þetta vita allir sem búa á þessu svæði, ef það koma göng þá getur þetta orðið eitt atvinnusvæði, annars er svo oft búið að tala um það, að allir ættu að muna.

Eyþór ég óska þér einnig til hamingju,vona svo sannarlega að þú haldir áfram og gleymir ekki okkur hér á Húsavíkinni.

Góðar stundir.


mbl.is Fyrsta græna stóriðjan á Íslandi í gang
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

já er þetta ekki jákvætt

Hólmdís Hjartardóttir, 24.8.2009 kl. 07:51

2 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Jú Hólmdís mín þetta er afar jákvætt og svo merkilegt að ég var búin að fylgjast með þessu, en svo bara allt í einu er búið að ræsa verksmiðjuna.
Knús knús
Milla

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 24.8.2009 kl. 08:09

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Til hamingju norðlendingar með þetta.  Megi koma fleiri svona grænar stóriðjur. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 24.8.2009 kl. 11:19

4 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Ég bið og vona að Þingeyingar fái eitthvað í líkingu við þetta.

Ásdís Sigurðardóttir, 24.8.2009 kl. 14:08

5 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Takk Ásthildur mín, okkur vantar eina hér á Húsavíkinni, einnig ykkur, ekki mengar þetta eins og olíuhreinsistöð.
Kveðja
Milla

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 24.8.2009 kl. 14:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband