Ruglađ smá ađ kvöldi dags

Gísli er ađ aka ţeim englunum mínum fram í Lauga, skólasetning á morgun svaka fjör allir krakkarnir ađ koma bćđi nýir og gamlir, og eins og viđ munum kannski sjálf ţá var ćtíđ svo spennandi ađ hittast aftur ađ hausti.

Ţórarinn bloggvinur minn talar um sunnudagana í gamla daga og talar um bíóin, hann man eftir ađ hafa séđ sömu myndirnar oft, ţví man ég einnig eftir, en hćđst í minningunni hjá mér voru ökuferđirnar niđur á höfn.
Ţannig var ađ á međan mamma var ađ stússast í eldhúsinu, var fariđ í bíltúr međ föđurafa minn niđur á höfn og ađeins kíkt á mannlífiđ, heilsađ upp á kunningja, ţá ţekktu allir alla.
síđan var komiđ heim og borđađur hádegismatur á slaginu 12, móđurafi minn og bróđir mömmu bjuggu hjá okkur, amma var dáin, og ţađ sem ég man var ađ afar erfitt var ađ vekja Ingvar frćnda í matinn svo unga fólkiđ var ekkert öđruvísi ţá en nú, ef hann ekki kom í matinn fengum viđ ađ skipta međ okkur eftirréttinum hans, ţannig ađ viđ vorum bara fegin ef hann kom ekki.

Hér er búiđ ađ vera fjör eins og ćvilega ţegar viđ komum saman, en í kvöld höfđum viđ kjúklingabringur fylltar međ hvítlauksosti, grjón, steikta kartöflubáta, sveppasósu og í eftir mat var ís og bláber međ rjóma.

100_8976.jpg

Aţena Marey ađ kúra hjá Dóru frćnku.

100_8979.jpg

Ţetta er sko herbergiđ međ stóru H. Hér erum viđ, spjöllum, lesum,
segjum brandar eđa bara ţegjum og slöppum af.

Góđa nótt kćru vinir
Milla
Heart

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband