Skemmtilegur sunnudagur

Fórum allar á fimleikasýninguna í morgun, hún var bara ćđisleg ţađ er svo gaman ađ sjá framförin hjá ţessum krökkum, einn strákur er međ og er ţađ Hjalti Karl frćndi Aţenu Marey.
Hér koma smá myndir, ég tók ekki margar ţćr koma örugglega frá Millu og stelpunum.


100_9220.jpg

Ţetta eru ljósin Hjalti Karl og Aţena Marey, tekiđ eftir sýningu.
Ţau eru yndisleg

100_9215.jpg

Ţarna eru allar stelpur í jólakjólum sem stjórnin saumađi á ţau
nema Hjalti Karl er ekki eins og ţćr enda eini strákurinn.

100_9218.jpg

Ţćr eru nú bara ekki nógu góđar ţessar myndir, en sýna samt smá.


100_9211.jpg

Ţarna eru englarnir mínir ađ horfa á og Ingimar og Dóra sitja fyrir
aftan, Milla var upptekin í vinnu ţví hún er í stjórninni.

Ţegar ţetta var afstađiđ var ekiđ á Eyrina fariđ í búđir á göngugötu
Haldiđ ekki ađ frúin ég hafi ekki keypt eina stuttkápu, rosa flott.
Ókum ţeim svo upp í Höll frá henni ókum viđ niđur einhverja götu
sem mig minnti ađ alveg niđur ađ kirkju eđa ţar, en nei lenti í blind bak
viđ skólann og sátum ţar föst, hálkan var svo mikil ađ viđ komumst ekki
upp brekkuna aftur.
Ég hringdi bara í löggufólk og ţau komu tvö, yndisleg ćtluđu ađ kippa
í okkur upp, en ţađ var engin krókur til ađ lykkja í svo löggumann
bakkađi bara bílnum upp, en ţađ rétt hafđist, Gísli minn fékk ađ koma
međ löggukonunni upp brekkuna og ţađ var nú rétt svo ađ jeppinn
hefđi ţađ upp.
Takk ćđislega fyrir hjálpina kćru löggur.

Ţetta kostađi ţađ ađ viđ rétt náđum á Glerártorg ađ kaupa okkur stól
viđ tölvuna, en allt í lagi förum bara aftur seinna.

Sóttum svo mćđgur eftir hljómleik, fengum okkur smá ađ borđa og
svo var ekiđ heim, fyrst međ ţćr ađ Laugum, komum svo ađeins viđ
hjá ljósunum okkar, nú erum viđ komin heim í hlýjuna okkar.

Kćrleik á línuna
Milla
Heart


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Gaman ađ myndunum.  Flottir krakkar ađ dansa, og englarnir flottir.  Ţađ er gott ađ vita af góđum löggum ţegar eitthvađ bjátar á hjá manni.  Takk fyrir ţetta Milla mín.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 7.12.2009 kl. 13:37

2 Smámynd: Guđrún Emilía Guđnadóttir

Takk elskan, já ţessar löggur geta sko veriđ ćđislegar og alveg bráđnauđsýnlegt ađ geta leitađ til ţeirra.

Guđrún Emilía Guđnadóttir, 7.12.2009 kl. 13:46

3 Smámynd: Ólöf Karlsdóttir

Flottar myndir og örugglega gaman  

Er bara ađ kvitta fyrir innliti 

Ólöf Karlsdóttir, 7.12.2009 kl. 16:10

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.