Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2007
Konur verja heimilislausa.
29.4.2007 | 13:05
Ég stend upp fyrir þeim þremur konum sem verja heimili fyrir heimilislausa og vona ég að aðrir komi í kjölfarið. Er allt þetta fólk sem er að mótmæla þessu heimili svo fullkomið að það hafi efni á því að vera að mótmæla. Nema að þau séu að elta tískuna sem er meðal annars mótmæli. Þjóðfélagið er nefnilega orðið þannig, að það er sama hvað er gert eða hvað á að fara gera öllu er mótmælt. Mér fynnst nú alveg sjálfsagt að ræða mál kynna sér þau og hafa skoðun á öllu, en af hverju þarf að vera þessi heift, reiði og valdstefna. Við eigum að sjálfsögðu að standa á rétti okkar, en við eigum bara öll sama réttinn.
Allt annað mál, um veffrétt sem ég las 27-04 rituð af Huldu Guðmundsdóttur.
Fyrirsögn: Slagorðapresta nei takk!
Ég verð nú að viðurkenna að ég er ekki nægilega að mér í því sem hún er að skrifa um, ég held að hún sé það ekki heldur. Þessi skrif virka þannig á mig að um áróðursupptalningu sé að ræða já eða þannig sko. Ég gæti sagt margt um þessi skrif en ætla ekki að fara nánar út í þessi mál, en endilega lesið sjálf.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Af hverju endilega hjá okkur?
27.4.2007 | 20:31
Bloggar | Breytt 28.4.2007 kl. 18:37 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Börnin okkar.
24.4.2007 | 12:13
Ég er svo yfir mig sorgmædd vegna vöntunar á úrlausnum fyrir börn sem þurfa að komast á Bugl. Það er nú ekki bara það sem ég hef áhyggur. Það þarf að koma með kenslu fyrir foreldra, kennara og leikskólakennara og allra sem vilja læra að hjálpa börnunum okkar sem þurfa á því að halda. Margir halda að þeir séu færir um að hjálpa á réttan hátt fyrir barnið, en það er ekki rétt. Það er til dæmis hreinnt til sóma kvernig staðið er að þessum málum í Reykjanesbæ þar hafa afar margir foreldrar farið á þessi námskeið. Talað hefur verið um þessa forvarnarúrlausn í fréttum, þannig að fólk er ekki ókunnugt þessum málum. Innlagnir á Bugl frá Reykjanesbæ hafa dottið niður um ég man ekki kvað mörg prósent. Grein um það var í fréttablaðinu í gær. Það hlýtur að vera hagkvæmast að leisa svona mál í heimabæ, það gerum við með aukinni menntun í þessum málum, en auðvitað verður líka að vera Bugl og það með sóma.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Sunnudagur.
22.4.2007 | 21:25
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Laugardagskvöld.
21.4.2007 | 19:40
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Sumardekkin.
20.4.2007 | 21:17
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Gleðilegt sumar.
19.4.2007 | 14:45
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Þankar um allt og ekkert.
18.4.2007 | 09:38
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Já þvílíkt og annað eins.
16.4.2007 | 13:06
Rannveig mín ert þetta þú þegar þú varst lítil? ég gæti trúað því,
einkver mistök já örugglega eða vankunnátta hjá þessari hægfara
Búinn að redda þessu elskan svo nú getur þú skrifað athugas.
Kveðja Milla.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Gettu hver...
16.4.2007 | 00:13
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)