Bloggfærslur mánaðarins, maí 2007
Sálar-morð.
22.5.2007 | 21:07
Ég er sammála öllu sem hefur verið ritað um kynferðis-afbrotamál dagsins.Það er stórkostleg brotalöm í eftirfylgni þessara mála, halda menn virkilega "ennþá" að menn hætti þessu bara ef þeir sitja inni í einhvern tíma. Ég ætla að segja ykkur sanna sögu, fyrir mörgum árum bjó saman par stúlkan átti dreng fyrir, síðan eignuðust þau stúlku saman.
Dag einn kom hún að manninum inni á baði að misnota son hennar, hún rak hann út og kallaði til lögreglu og málið fór í réttan farveg, en hún kærði aldrei manninn.
Nokkru síðar hringdi sálfræðingur mannsins í hana og bað hana að taka hann aftur því það væri svo gott upp á bata hans að vera á heimilinu þar sem hann elskaði hana og börnin.
Hún sagði nei.
Skiljið þið nokkuð í þessari beiðni sálfræðingsins? Ekki ég.
Samskonar mál nema um stúlkubarn var að ræða, móðirin tók manninn aftur er hann var búinn að sitja inni í smá tíma, þau voru ekki gift, þá var henni tjáð af barnaverndar-nefnd að hún gæti ekki gert þetta nema að stúlkan yrði þá tekin af henni hvað haldið þið að hún hafi gert, jú hún valdi manninn og barnið var tekið af henni. Það er sko ekki í lagi með sumt fólk, en ég spyr hvenær og hvernig á lýfsleiðinni varð þetta fólk fyrir þeirri vitskerðingu að það lifði í algjöru siðleysi eftir það.
Bloggar | Breytt 23.5.2007 kl. 20:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Gestur Gunnarsson.
20.5.2007 | 20:57
Ég las fyrir nokkru netgrein sem nefnist Keflavíkur-flugvöllur 1956. Eftir Gest nokkurn Gunnarsson. fannst frásögnin afar skemmtileg. Ég held að það yrði afar vel þegið ef hann mundi rita fleiri, það er að segja ef hann á þær í handraðanum, þá má hann til með að deila þeim með okkur. Ef einhver þekkir Gest þá endilega segið þið honum ósk mína. Takk fyrir og góðar stundir.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fordómar eða hvað.
19.5.2007 | 21:06
Hafið þið fengið á tilfinninguna að fólk sé ekki eins og fer því best sem sagt eðlilegt.
eins og nýfrægt fólk eða fólk sem fær allt í einu hærri stöður eða eitthvað.
Sumir kunna þetta eru fæddir með þá eiginleika að bera sig vel.
Sumir eru eins og kettir að sleikja út um eftir að hafa fengið rjóma hjá einhverjum.
þótt mér komi þetta í raun ekkert við, mátti ég til með að viðra þessa skoðun mína
já og annað ég fæ stundum á heilan að það sé verið að tala fram til mín eins og ég sé
hálf-viti. Fólk segir eitt í dag og annað á morgun og ég hugsa hvað er að gerast var nú
þetta alveg eins og sagt var í gær, er að hugsa um að fá mér upptökutæki við sjónvörpin.
Góðar stundir.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
NJÁLSGÖTUMÁLIÐ!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!
17.5.2007 | 11:55
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Matur er mannsins meginn.
14.5.2007 | 11:55
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Spennufall.
13.5.2007 | 12:10
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Hvað er eiginlega að?
12.5.2007 | 15:40
Geir: Auglýsing Jóhannesar ósmekkleg og óviðeigandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Eurovision nei takk kostningavaka já takk.
11.5.2007 | 07:38
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Mín skoðun.
10.5.2007 | 21:25
Haldið þið ekki að það hafi komið nafngreynt bréf frá Frammsókn í hús í dag.Með fullri virðingu fyrir Frammsókn, þá er þetta uppáþrengandi aðferð til að kynna sinn flokk," þetta er mín skoðun"
Það komu tveir ungir menn í heimsókn til okkar í dag. Þeir eru sölumenn eru að ferðast um landið og fylgja eftir vörunni sem þeir eru að selja, annar þeirra er bróðursonur minn svo ég þekki hann vel, afar góður drengur, hinn var alveg frábær hann var vel að sér í öllu því sem við komum inn á og það var víðtækt t.d. barna, unglinga eða sko foreldra vandamál, pólitík og forréttindin að fá að alast upp úti á landi og vera í sveitinni á sumrin. Það sem ég er eiginlega að meina er að maður hittir svo sjaldan ungt fólk sem er svona menningar-lega vel sett. það er eins og engin hafi tíma til að leiðbeina börnunum sínum um allt sem er fyrir utan beinu línuna. bara mín skoðun.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Vor og sumarbyrjun.
8.5.2007 | 20:24
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)