Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2009

Flott hjá ykkur strákar

Frá átaki Karlahópsins um Verslunarmannahelgina í fyrra

Frá átaki Karlahópsins um Verslunarmannahelgina í fyrra JIM Smart

// Innlent | mbl.is | 1.8.2009 | 15:45

Söngvarar skjóta bolum í Eyjum

Sérstakri bolabyssu eđa bolavörpu verđur í kvöld beitt í Vestmannaeyjum til ađ varpa bolum frá Karlahópi Femínistafélags Íslands til áhorfenda á tónleikum Sálarinnar og Í svörtum fötum. Munu forsprakkar sveitanna, Stefán „Stebbi Hilmars" Hilmarsson og Jón Jósep „Jónsi" Snćbjörnsson sjá um bolavarpiđ.

Er uppátćkiđ hluti af NEI-átaki Karlahóps Femínistafélagins. Tilgangurinn er ađ vekja athygli á nauđsyn ţess ađ karlar taki ábyrgđ í umrćđunni um nauđganir.

Frábćrt framlag og gott ađ karlmennirnir sýni ţessu áhuga,
ţađ eru ekki margir sem vita ađ ţeir geri ţađ og vinni vel ađ
ţessu sem og mörgum öđrum góđum málefnum.
Gangi ykkur bara vel í og vonandi međ tímanum lćra allir
ađ segja nei, bćđi stúlkur og drengir.

Ţeir eru núna á Akureyri ađ vekja athygli á málstađ sínum.

 Segiđ öll Nei


mbl.is Söngvarar skjóta bolum í Eyjum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband