Fjörið er byrjað

Englarnir mínir kláruðu skólann í dag, svo nú er bara að bíða eftir útskriftardeginum, hlakka svo til að sjá þær með hvítu kollana, þær eru elstu barnabörnin mín. Ég sótti þær fram í Lauga þegar þær voru búnar í dag, þær ætla að vera hjá ömmu sinni í tíu daga eða svo.
Ég er alveg hrikalega stolt að þeim

Sótti einnig Viktoríu Ósk á síðasta tímann í hestanámskeiðinu, það var æði að sjá þau koma ríðandi heim að Saltvík, svo glöð og rauð í kinnum eftir útreiðatúrinn, Aþena Marey fékk aðeins að fara á bak, en hún er ákveðin að fara á námskeið næsta vetur.

Við borðuðum svo öll saman í kvöld, snidsel upp á gamla mátann.

100_9677.jpg

Englarnir mínir, svo glaðar að vera búnar með þennan áfanga

100_9680.jpg

Þær eru bara flottar

100_9679.jpg

Grettumynd

100_9678.jpg

Þær eru að skoða föt, skiljanlega

100_9126_988555.jpg

Yndislega Viktoría Ósk mín

100_9214_988556.jpg

Litla ljósið mitt, hún Aþena Marey.

Allir vita hvað ég elska þessar stelpur mikið og reyndar
öll mín barnabörn


Kærleik á línuna


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

ELSKULEG MÍN TIL HAMINGU MEÐ UNGANA ÞÍNA ÞÚ ERT FRÁBÆR.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 8.5.2010 kl. 17:33

2 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Takk ljúfust, knús í helgina ykkar

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 8.5.2010 kl. 17:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.