Yndisleg frétt

Edda Heiðrún.

Edda útnefnd fyrsti heiðursfélaginn

 „Þetta var afskaplega fallega hugsað," segir Edda Heiðrún Backman, hugsið ykkur æðruleysið í þessari stórbrotnu konu, bara ef brot af fólki landsins væri eins og hún, væri landið betur sett.

Hún segir það ánægjulegt að senn styttist í famkvæmdir við Grensás og það er svo sannarlega rétt, eftir því sem ég hef haft spurnir af þá hefur deildin drabbast niður, búið að segja upp fullt af fólki og ég spyr hvernig í ósköpunum er þetta hægt, að gera þeim sem þurfa á þjónustu Grensás að halda.

Edda Heiðrún kom þessu söfnunarátaki í gang, fékk með sér fólk og hreif það með sér í hæðstu hæðir, útkoman varð 102,5 miljónir króna

Ég óska Eddu Heiðrúnu til hamingju með heiðursfélags-nafnbótina og bara allt hennar líf, hún á heiður skilið fyrir hvernig hún tekur á málum.

Kærleik og gleði til þín flotta kona.


mbl.is Edda útnefnd fyrsti heiðursfélaginn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.