Það er ami í mér í dag.

Ég er nú ekki vön að kvarta, en nú ætla ég
að leifa mér það.
Er búin að vera útaf að drepast í 3.vikur núna,
er samt í sjúkraþjálfun allt árið,
en stundum dugar það ekki til, það fer allt í lás og slá.
kvalirnar að gera útaf við mig, ég neiðist til að fara á Íbúfen
ég hata þessar pillur.Sjúkraþjálfarinn minn er búin að
vera að meðhöndla mig alveg sérstaklega núna í 2.vikur
og þetta var alveg að koma, en eftir hádegi í dag
urlaðist allt saman, þá vissi ég að það var komin tími á sprautur,
ekkert annað mundi ráða við bólgurnar, af hverju í allri þessari
tækniveröld, getur maður ekki fengið nýtt bak, já og orðið
sí svona gigtarlaus, nei það er of mikil bjartsýni að
óska þess.Jæja ég fór allavegana upp á spítala, þurfti
náttúrlega að fá vakthafandi lækni, því Milla litla, þrjóska,
bjartsýna þarf alltaf að draga allt framm á síðustu stundu.
Svo getur manni nú sárnað, (ekki við lækninn hún er æði).
maður er skammaður, misskilin og það sem maður segir, er mistúlkað.
Eins og ég segi og meina,
þá mætir manni dónaskapur, hreinlega af því
að fólk kann ekki að virða skoðanir annara.
og segja sínar skoðanir á prúðan hátt.
Nú er ég að fara í frí frá tölvunni minni framm á mánudag,
nema ég komist í tölvu í henni Reykjavík.
hafið það gott snúllurnar mínar, læt vita af mér er ég kem aftur.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnheiður

Tek undir með systur minni hér að ofan, ferlega slæmt að vera undirlagður af verkjum

Ragnheiður , 14.11.2007 kl. 21:00

2 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Skil þig dúllan mín.  Vona að þetta skáni eitthvað.  Knús og góðan bata.

Ásdís Sigurðardóttir, 15.11.2007 kl. 01:12

3 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Takk kæru bloggvinur mínar. Veit að þið skiljið mig.

Það er hægt að gera ýmislegt Sigga mín ég veit að þú ert slæm í baki. þú verður td. að teija úr þér og þá meina ég teija, á 2ja tíma fresti, hafið þið prófað

vöfðakremið frá villimey það er æði eins nuddolían frá

Urtasmiðjunni. Nú verð ég að fara að drífa mig, á eftir að sjæna mig til. Kem allavegana að tölvunni á mánudagsmorgun.

Hafið það sem best um helgina.

Ég veit að það verður huglægt hjá mér fæ að knúsa yngsta

manninn, hlakka svo til.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 15.11.2007 kl. 06:15

4 Smámynd: Huld S. Ringsted

Hafðu það gott í Reykjavík og farðu vel með þig

Huld S. Ringsted, 15.11.2007 kl. 08:49

5 Smámynd: Heidi Strand

 Kuldinn bætir ekki svona ástand. Gott er að eiga hítapúða. Gangi þér vel!

Heidi Strand, 17.11.2007 kl. 12:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband