Eftirlit með framgöngu mála.

Ég sem ætíð hef talið mig sjálfstæðiskonu,
hvet landsamband sjálfstæðiskvenna til að hafa eftirlit
með framgöngu mála í borginni.
Þær hafa betur til þess tækifæri enn við hin peðin úti í bæ,
svo ég tali nú ekki um úti á landi.
Mitt mat er, að það er kominn tími á að  ráðamenn bæði borgar og þings
vinni vinnuna sína með okkar vitund, um gang mála.
þannig gerist það frekar sem þeir settu í málefnasamning sinn.

Sjálfstæðisflokkurinn mælist ekki hátt fyrir núna, það er almenn óánægja
bæði í borginni og úti á landi, þannig að þeir þurfa kannski núna,
að taka á hinum stóra sínum og sanna gæði sín.

Að vera  sjálfstæðismaður eða kona þýðir ekki að maður kjósi þann flokk
allt sitt líf.

                                                   Góðar stundir.
 


mbl.is Sjálfstæðiskonur fagna nýjum meirihluta
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásgerður

Ég var alin upp við það að "eiga" að kjósa rétt, eins og pabbi sagði, hann er blár í gegn. Það þarf mikið að breytast til að ég kjósi nokkurn tímann Strumpaflokkinn , eins og ég kalla hann.

Ég kýs frekar fólk en flokk

Góðar kveðjur að Sunnan

Ásgerður , 26.1.2008 kl. 20:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband