Til hamingju Blog.is.

Mér finnst það tilheyra að óska okkur öllum til hamingju
við bloggarar á blog.is eigum afmæli.
Í leiðinni að þakka fyrir góða þjónustu sem þeir hjá mbl.is
hafa veitt okkur.
Vona ég að við eigum góð ár framundan og að bloggið
verði heiðarlegur og góður vettvangur fyrir skrif okkar.
                          Góðar stundir.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Erna

  

Erna, 1.4.2008 kl. 10:11

2 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Já Milla mín ég segi það sama til hamingju Blog. is

Það er líka svo gott að tjá sig á blogginu.

Eigðu góðan dag

Kristín Katla Árnadóttir, 1.4.2008 kl. 11:11

3 Smámynd: M

M, 1.4.2008 kl. 12:59

4 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Sömuleiðis Hallgerður mín, þú ert nú svo frábær,að glöð er ég að hafa hitt þig, við eigum eftir að sjást einhvertímann.
Ernu þekki ég vel hún er vinkona Dóru minnar og eru þær búnar að púkast saman ja eru það ekki komin 25 áreða hvað Erna mín.
Katla og EMM við eigum örugglega eftir að sjást líka
Vonandi verðum við alltaf í bloggsambandi hvað sem verður með hittingarnar.
                             Kærleikskveðjur Milla.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 1.4.2008 kl. 13:31

5 Smámynd: M

Hver veit, væri örugglega gaman hjá okkur

M, 1.4.2008 kl. 13:40

6 Smámynd: Erna

Það eru að verða 28 ár síðan við Dóra kynntumst, vá ótrúlega langur tími þegar ég fer að hugsa um það. Hún er sko æðstipúki og verður sérlega varhugaverð í dag 1.apríl ef ég þekki þessa elsku rétt Hún elskar þennan dag og ég líka  Engin samt alvarlega pirraður út mig enn þá, en dagurin er nú ekki liðinn.  

Erna, 1.4.2008 kl. 14:07

7 Smámynd: Brynja skordal

Brynja skordal, 1.4.2008 kl. 14:10

8 Smámynd: Kristín Gunnarsdóttir

Kristín Gunnarsdóttir, 1.4.2008 kl. 14:32

9 Smámynd: Ía Jóhannsdóttir

Svo sannalega dagur til að fagna.   Happy Birthday 

Ía Jóhannsdóttir, 1.4.2008 kl. 16:44

10 Smámynd: Eva Benjamínsdóttir

Hverjum nema Millu frænku hefði dottið í hug að óska blogginu og okkur til hamingju með daginn. Og við frænkurnar fundumst á blogginu, þetta er svo dýrmætt

Eva Benjamínsdóttir, 1.4.2008 kl. 17:33

11 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

EMM það yrði sko gaman hjá okkur það yrði allavega ekki þagað
 Já stelpur svo sannarlega dagur til þess að fagna, við höfum allar verið lánsamar með bloggvini og það sem maður finnur ekki á
blogginu T.d. hana Evu frænku mína og hana Ásgerði frænku sem ég hafði ekki séð í mörg ár og ykkur allar hinar.
                     Í dag er ég afar glöð.
                        Kveðja Milla.
Ps.
        fjölskyldan er að koma í lasanja mexicanskt og meira að segja grænmetis bara smá hreindýrakjöt og mikill ostur, ólífubrauð og þessi eilífu karöflumús, engillinn er frammi að afhýða þær svo stappar hann
því þetta verður að vera upp á gamla mátann, já og svo ferskt salat.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 1.4.2008 kl. 17:44

12 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Erna eruð þið Dóra orðnar svona gamlar elskan, en ég er ennþá svo ung.
Já ég þekki það þið eruð skaðlegir púkar 1. apríl, en merkilegt að þær hafa ekkert platað mömmu sína í dag.

Fyrir nokkrum árum síðan ætlaði Milla að senda mér í pósti pöntunarlista, hringir síðan daginn eftir og segir að hún sé að faxa pésann til mín í bókabúðina á ÍSAFIRÐI og ég verði að fara strax og ná í hann því það séu tilboð í gangi, ég út í bókabúð og segi vinum mínum þar hvað erindið sé, þeir horfðu bara á mig, hlógu við,
Milla heldur þú að það sé ekki verið að láta þig hlaupa 1.apríl.
Ég arfavitlaus heim aftur og hún fékk sko gusuna í gegnum síman.
svona eru þessar stelpur mínar og ekki ert þú neitt betri.
                     En ég elska ykkur samt

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 1.4.2008 kl. 17:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.