Fyrir hundrađ árum.

 Borgarstjórinn.

Samkvćmt lögum 22. nóv. 1907 skyldi hin nýja bćjarstjórn
kjósa í fyrsta sinn borgarstjóra fyrir Reykjavík til nćstu sex ára.
Borgarstjórakjöriđ fór fram 7. maí.
Kosningu hlaut Páll Einarsson, sýslumađur í Hafnarfirđi.

Gaman ađ lesa ţennan:
                  ,, Heilbrigđis-nefndar-ilmur
.

18/5 1907 Oft hefur heilbrigđisnefndinni látiđ vel ađ sjá um ţrifnađ
bćjarins. En nú er eins og kóróni allt, ađ túnbletturinn framan viđ
menntaskólann, rétt viđ fjölförnustu göturnar ţrjár,
Bankastrćti, Lćkjargötu og Laufásveg, er albreiddur af
samansettum jafningi af mannskít og kúamykju,
svo ađ ófćrt má heita út úr húsum í hverri af ţessum götum,
sem vindur stendur upp á - ekki talsmál um ađ opnađur verđi
gluggi í húsi áveđurs fyrir ţessum heilbrigđis-nefndar- ilm.
Vér erum löghlýđnir af náttúru og uppeldi,
en fáist ekki nefndin til ađ ráđa bót á ţessu tafarlaust,
ţá vorkennum vér engum ţeirra herra, er hér eiga hlut ađ máli,
ţótt einhver yrđi til ađ taka einn ţeirra eđa fleiri
og nudda trýninu á honum upp úr túninu.
                                                                     Reykjavík.

Ţess er vert ađ geta sem gert er.

Jafnframt ţví ađ láta vita ţess getiđ ađ auminginn
Jóhann Bjarnason, ađ aukanefni ,,beri"
andađist hinn 27. ág. síđastl. norđur í Svarvađadal
eftir nokkra vikna legu, finnur hreppsnefndin í kirkjuhvammshreppi
sér bćđi ljúft og skylt ađ ţakka hér međ öllum ţeim, sem fyrr og
síđar af mannkćrleika gáfu aumingja ţessum bćđi föt og fćđi
og viku góđu ađ honum á hans mörgu mćđuárum og ferđalagi
um landiđ. Fáráđlingur ţessi er eflaust ,,einn af okkar minnstu
brćđrum" og fyrirheitiđ mun rćtast á ţeim,
sem veittu honum, margir af fátćkt sinni.

F. h. hreppsnefndar
                   Kirkjuhvammshrepps.

Helguhvammi. 23. jan. 1908.

                 Baldvin Eggertsson.

Ekki gaman ađ lesa, orđalagiđ í ţessari tilkynningu
er náttúrlega barns síns tíma, og vćri taliđ
niđurlćgjandi í dag.
                                 Eigiđ góđan 1. maí dag.
                                        Milla.Heart


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđborg Eyjólfsdóttir

Gleđilegt sumar og til hamingju međ 1 mai

Guđborg Eyjólfsdóttir, 1.5.2008 kl. 10:50

2 Smámynd: Kristín Gunnarsdóttir

Gleđilegan 1 maj Millan mín

Kristín Gunnarsdóttir, 1.5.2008 kl. 13:18

3 Smámynd: Guđrún Emilía Guđnadóttir

Til hamingju međ daginn stelpur mína
Hallgerđur nei hafđi ekki heyrt ţađ, ađ deyja úr ófeiti, en rökrétt orđ, en hvernig ćtli ţađ hafi veriđ orđađ er ţeir feitu dóu, T.d.
Fótgetinn dó úr feiti eđa úr óhor.
En trúlega var ţađ ekki tekiđ fram er ţeir áttu í hlut, ,,Höfđingjarnir".
                           Kveđja Milla

                Kisses       Frosty              Thumbs Down 
Ömurlegt ţetta veđur, en stendur til bóta um helgi,
fengum andapariđ okkar í fyrstu heimsóknina í morgun,
yndislegt ađ gefa ţeim brauđ.





Guđrún Emilía Guđnadóttir, 1.5.2008 kl. 14:30

4 Smámynd: Ía Jóhannsdóttir

Kveđja inn í bjartan dag.

Ía Jóhannsdóttir, 1.5.2008 kl. 17:41

5 Smámynd: Guđrún Emilía Guđnadóttir

Bestu kveđjur til ykkar og vonandi hafiđ ţiđ átt góđan dag.
                                 Milla.

Guđrún Emilía Guđnadóttir, 1.5.2008 kl. 21:28

6 identicon

Ţađ hefur örugglega ekki veriđ gaman ađ vera "hreppsómagi" á ţessum tíma en ţađ eru mörg óskemmtileg viđurnefni á fólki í Íslendingabók ţegar mađur skođar hana.

Jónína Ţorbjörg Gunnarsdóttir (IP-tala skráđ) 2.5.2008 kl. 00:36

7 Smámynd: Guđrún Emilía Guđnadóttir

Já Jónína mín og margar sögurnar hefur mađur lesiđ upp, hist og her,
og kynnst hef ég ýmsu í gegnum árin sem ljótt er.
Ţegar ég var ađ alast upp, og reyndar allar götur varđ ég ćtíđ svo hissa er fólk setti sig á háan hest gagnvart öđrum, ţannig varđ ađ sjálfsögđu til mannvonskan gagnvart ţeim sem minna máttu sín.
Merkilegt hvađ fólk er fljótt ađ gleyma hvađ stutt er síđan ţađ kom út úr moldarkofunum.
                                   Kveđja Milla.

Guđrún Emilía Guđnadóttir, 2.5.2008 kl. 07:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.