Fyrir svefninn.

Eins og ég tjáði mig um hér í gærkveldi var ég í stórafmæli
í dag, Tengdasonur minn varð fertugur, veislan var frábær
góðar veitingar og skemmtilegt fólk að spjalla við.
Hér koma nokkrar myndir, en sumar eru ekki nógu skírar
það er auðvitað minn klaufaskapur.

100_8226.jpg

Tertan í miðjunni er frómas terta með fullt af allskonar berjum.

100_8228.jpg

Ostakaka með berjum, rjómapönnsu, ostahorn og lefsur
fylltar með ostagóðgæti.
Takið eftir skreytingunni á borðinu Ingimar valdi að hafa Lóu þema .

100_8229.jpg

Þarna er marens tertan góða með rjóma og ferskjum í  og súkkulaði
yfir, síðan eru kleinur og ástarpungar já og upprúllaðar pönnsur.

100_8231.jpg

Ingimar með Viktoríu Ósk og svo kíkir Dóra  yfir öxlina á
mági sínum, en hún var að baka pönsurnar.

100_8233.jpg

Þetta er hún Dadda langamma frábær og dugleg þessi elska
85 ára og lætur sig ekki vannta, það er ríkidæmi fyrir börnin að
eiga langömmu, en bara til að valda engum misskylningi þá er
hún móðuramma Ingimars.

100_8237.jpg

Milla mín með Ósk tengdamóður sinni, flott mynd.

100_8235.jpg

Þetta eru frænkurnar Sigrún Lea, Guðrún Emilía, Viktoría Ósk og
Hafdís Dröfn. svolítið hreyfð þessi mynd.

100_8239.jpg

Flottir bræður Alli og Ingimar, sést í Nonna að fá sér af matarborðinu.

100_8236.jpg

Þarna er Arna með skjóðunum.

100_8242.jpg


Þetta eru þeir Óskar pabbi Ingimars og Gísli. Flottir.

100_8244.jpg

Þær tóku eina gretti mynd af ömmu gömlu.

Góða nótt kæru vinir
HeartSleepingHeart


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ía Jóhannsdóttir

Umm ég er með vatn í munninum, þvílíkar kræsingar Milla já og til hamingju með tengdasoninn.

Ía Jóhannsdóttir, 26.4.2009 kl. 06:46

2 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Takk Ía mín og eigðu góðan dag í dag elsku vinkona

Milla

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 26.4.2009 kl. 08:19

3 identicon

Til hamingju með tengdasoninn Milla mín. Það hefði nú ekki verið amalegt að vera komin í þessa veislu.

Jónína Þorbjörg Gunnarsdóttir (IP-tala skráð) 26.4.2009 kl. 09:08

4 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Nei ekki aldeilis og þú hefðir örugglega verið velkomin.
Ljós í daginn þinn
Milla

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 26.4.2009 kl. 12:20

5 identicon

Ég segji bara nammm nammm.Til hamingju með tengdasoninn:))))

Ásdís Ólafs (IP-tala skráð) 26.4.2009 kl. 20:24

6 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Takk Ásdís mín já þetta var sko jammí jamm.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 26.4.2009 kl. 20:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.