Færsluflokkur: Bloggar

Skemmtilegir dagar

Sporðdreki: Það vantar ekki mikið upp á að þér takist að klára það verkefni sem þér hefur verið falið. Láttu neikvæðni annarra ekki draga úr þér því þú veist hvað þú þarft að gera. Já ég veit alveg hvað ég þarf að gera, en veit bara ekki hvenær vinnunni...

Fjörið er byrjað

E nglarnir mínir kláruðu skólann í dag, svo nú er bara að bíða eftir útskriftardeginum, hlakka svo til að sjá þær með hvítu kollana, þær eru elstu barnabörnin mín. Ég sótti þær fram í Lauga þegar þær voru búnar í dag, þær ætla að vera hjá ömmu sinni í...

Yndisleg frétt

Edda útnefnd fyrsti heiðursfélaginn „Þetta var afskaplega fallega hugsað," segir Edda Heiðrún Backman, hugsið ykkur æðruleysið í þessari stórbrotnu konu, bara ef brot af fólki landsins væri eins og hún, væri landið betur sett. Hún segir það...

Eins og maður slappi nú ekki af

Sporðdreki: Þótt það sé mikið að gera hjá þér þessa dagana þarftu að gefa þér tíma til að slappa af og skemmta þér. Ástamálin eru eitthvað flókin þessa dagana . Jæja, en næstum því slappar maður af, kannski ekki í huganum, var að tala við tengdadóttur...

Skemmtilegar annir.

Sporðdreki: Það er ekki hyggilegt að hleypa málum af stað án þess að reyna að sjá framvinduna fyrir. Leyfðu öðrum að sanna sig fyrir þér. það gera sér nú allir heilvita menn sér grein fyrir, en svona í mínu tilfelli og að hætti sporðdrekans þá man maður...

Hún passar nú sjaldnast þessi stjörnuspá.

Sporðdreki: Dagurinn verður annasamur, ekki síst fyrir hádegi. Með réttu lagi tekst þér að sigla milli skers og báru. Morguninn hjá mér var afar rólegur, svaf til 8 eftir bara nokkuð draumlausa nótt, enda bað ég um frið fyrir draumum, naut þess að kúra í...

Að laga til og hreinsa út.

Sporðdreki: Tilfinningarnar ólga hjá þér og þú mátt hafa þig alla/n við að svo þær beri þig ekki ofurliði. Þú ert fædd/ur leiðtogi. Það tekur víst á að hreinsa út og laga til hjá sér, en auðvitað ef maður er nógu duglegur með rekuna þá tekst það að...

Flottir dagar

Gill a, Leszik og krakkarnir komu til okkar á miðvikudaginn var, það var æði að hitta þau, en þau voru að fara til Breiðdalsvíkur að skoða aðstæður, eru nefnilega að flytja þangað. Þau komu svo aftur á föstudeginum og fóru í gærmorgun. Ég fór með ljósin...

Hugurinn reikar, en fyrst þetta.

Gleðilegt sumar kæru vinir Og takk fyrir veturinn. Já merkilegt hvað hugurinn reikar svona á merkisdögum eins og sumardagurinn fyrsti er, varla man ég eftir honum öðruvísi en í snjó og látum, en í dag er reyndar snjór en sólin skín og allir vegir auðir....

Hrææta, þær geta einnig verið í mannslíki

Sporðdreki: Hvort sem þér líkar betur eða verr verður leitað til þín um forystu fyrir vandasömu verkefni. Stökktu á verkefni líkt og hrææta. Skemmtilegt eða hitt þó heldur, nenni nú ekki að fara að taka að mér eitthvert verkefni komin á þennan aldur, vil...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband