Færsluflokkur: Bloggar

Það er svo gaman að lifa

Eða það finnst mér, þó svo að eitthvað bjáti á og að maður þurfi að takast á við og leysa hin ýmsu mál, sem sumir mundu kalla vandamál, en ég kalla bara mál sem þarf að leysa og það eins vel og maður getur. Í gær ók ég englunum mínum fram í Lauga eftir...

Hvaðan koma öll orðskrípin

Gígurinn í Eyjafjallajökli.. Myndin var tekin úr TF Sif í gær. // Innlent | mbl.is | 16.4.2010 | 04:41 Ófrýnileg ásýnd Eyjafjallajökuls Starfsmenn Landhelgisgæslunnar náðu síðdegis í gær ratsjármyndum af gígunum í Eyjafjallajökli. Megingosopin eru þrjú...

Hundruðir manna farast í jarðskjálfta

Um fjögurhundruð manns fórust í öflugum jarðskjálfta í vesturhluta Kína á áttunda tímanum í morgun að staðartíma. Óttast er að þúsundir til viðbótar séu særðar, en skjálftinn nam 6.9 á richter skala. Skjálftinn varð í hinni afskekktu Yushu-sýslu í...

Finnst ég vera á milli vita

Er það nú eitthvað skrítið, í marga mánuði hef ég ekki hlustað á fréttir nema með öðru svona stöku sinnum og að sjálfsögðu hefur maður dottið í að lesa einstaka greinar, sem svo að loknum lestri hafa fengið mann til að snúa hausnum sitt á hvað og spyrja...

Fengum skemmtilega heimsókn í dag

Hann Bjartur, sem er hundur kom í heimsókn í dag eða eiginlega var hann í pössun, en hann passaði Neró fyrir okkur er við fórum suður um daginn. þeir eru svo yndislegir, svo ég set hér inn nokkrar myndir af þeim. Ekki alveg viss hvort hann ætti að koma...

Það er ekkert að garast

Það er ekkert að gerast í þessu landi, sagt er að þetta og hitt sé komið á koppinn og aðrar framkvæmdir séu tilbúnar til útboðs, en fjandinn hafi það ekkert er verið að gera haldbært fyrir fólkið í landinu. Eins og ævilega þykjast menn ekki vita hversu...

Það besta kemur frá okkur sjálfum

Sporðdreki: Einhver sem vill þér allt hið besta er að verða dálítið þreytandi. Góðir straumar verða allsráðandi fram á nótt. Stundum eru þeir sem vilja manni allt hið besta , svolítið þreytandi, hver veit hvað er manni fyrir bestu nema maður sjálfur,"...

Gleymi nú eigi oft

En bara gleymdi að segja frá og setja inn myndir af Páska-kvöldverðinum hjá Millu og Ingimar, en maturinn var að vanda æði, lambalærið var kriddað með rósamarín og sítrónu, svo var sósan einnig og salatið var bara gott. Ingimar minn sem eldaði matinn er...

Á enga samstarfsmenn

Sporðdreki: Samstarfsmenn þínir eru hvorki hjálplegir né koma með uppbyggilegar hugmyndir. Þú ert ein/n á báti í bili, það þarf ekki að vera slæmt Ég á nú enga samstarfsmenn þar sem ég er ekki að vinna neitt, nema að sjálfsögðu að heimilinu mínu og þar...

Bara einn af mörgum þessi biskup

Maður fyllist sorg er maður les um svona lagað, þetta er hræðilegur glæpur að beita börn kynferðislegu ofbeldi, tel að þessi perri hafi beitt fleiri drengi ofbeldi, varla hefur óeðlið hrunið af honum eftir þennan dreng. Versta við þetta er að í öllum...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband