Færsluflokkur: Bloggar

Hjartanlega til hamingju Jóhanna Helga

// Nýtt nýra - nýtt líf „Það sem var erfiðast við aðgerðina var að þurfa að drekka þrjá lítra af vondu dönsku vatni á dag. Núna svelgi ég í mig vatn því hér er það svo gott," segir Jóhanna Helga Sigtryggsdóttir glöð í bragði en hún kom heim frá...

Moldvarpið er okkur tamt

Ekki hef ég mikið úttalað mig um hrun, kreppu eða fjármálavandann yfirhöfuð, Fyrst var maður svolítið hlessa og vissi eiginlega ekki hvað hafði gerst eða mundi gerast. Eitthvað var maður að reyna að fjasast út í hitt og þetta, en fljótlega bara gafst ég...

Kjólar frá, Hjá Báru.

Var að tala um Báru bleiku á síðunni hjá henni Jenný frænku minni, það var nú vegna þess að hún talaði um, óvart, London Dömudeild sem fáir kannast nú við í dag, nema við þessar ungu. Kem hér með nokkra kjóla sem keyptir voru einmitt hjá Báru, samt ekki...

Klippið bara á S og N Þing

Það þurfa engin göng að koma í gegnum Vaðlaheiði, sleppið því bara, til hvers, engin er atvinnan, engin fiskur í sjónum og bændur eru að fara á hausinn. Ferðamönnum finnst bara spennandi að fara Víkurskarðið hvort sem þeir eru á hjólum, gangandi eða...

Af hverju?

Já af hverju skrökvar maður. Ég var 7 ára, send út í mjólkurbúð til að kaupa brauð, búðin var á horninu rétt hjá heima, en síðan var önnur lengra í burtu ég fór í hana þar var nefnilega til súkkulaðiegg sem var fyllt með kremi, æðislega gott, ég keypti...

Að gera sér grein fyrir.

Sporðdreki: Fegurð orðanna heillar þig. Gættu þín að vera heiðarleg(ur) við sjálfa(n) þig í dag því annars verður þú fyrir vonbrigðum. Ég reyni alltaf að vera heiðarleg gagnvart sjálfri mér, en er búin að komast að því að oft veit ég ekki hvort ég er...

Afhýdd og kramin

Já segi það og meina, kannski ekki eins og k.mús, en næstum. þegar maður flettir ofan af sjálfum sér, uppgötvar við lestur góðra pósta, að feluleikurinn hefur verið algjör, í tuga ára hefur meðvirknin eyðilagt svo mikið, en maður vissi bara ekki betur....

Frá húshaldi Millu

Vaknaði klukkan 5 í morgun, mér fannst lífið bara nokkuð æsandi, en á endanum fór ég á fætur 6.15 og í þjálfun 8. Gísli minn þessi elska sótti mig 8.30 við heim að fá okkur kaffisopa, ég ætlaði að leggja mig, og gerði það er ég fékk frið til þess (Við...

Það eru hjón í næsta húsi að skilja

Kemur einhverjum það við, nema þá helst þeim sem hafa gaman að smjattinu. Hvað er eiginlega í gangi, þau eru nú ekki konungborin þessi hjón í Krossinum, ekki einu sinni að þau tilheyri uppaliði Íslands, eða réttara sagt stórreykjavíkursvæðinu, því engir...

Kvöldsaga.

Eigi í frásögu færandi, en við fórum fram í Lauga í gær, borðuðum hjá englunum mínum þar, og var það yndislegt að vanda. Á leiðinni ókum við fram á fjárrekstur og stoppuðum að sjálfsögðu. Tók þessar myndir. Svona sjón einkennir haustið einnig gæsirnar í...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband