Færsluflokkur: Bloggar

Á þetta við um öll lán?

Skal segja ykkur að vantraust mitt á öllu og öllum í dag er þvílíkt að ég bara spyr, að sjálfsögðu eins og asni: ,,Á þetta við öll lán sem fólk hefur tekið, ekki bara bílalán og húsnæðismálalán?" Ekkert er einkennilegt við vantraustið, hrunið varð fyrir...

Hvenær og hvers vegna?

Já hvenær er maður veikur og hvers vegna, ég held að maður sé veikur er maður getur ekki reist höfuð frá kodda eða upp og niður út um allt, en kannski er það misskilningur í mér, milliveikur getur maður orðið, held að það sé svoleiðis veiki sem ég er með...

Hver á að ráða því?

Það hefur hvarflað að mér afar oft undanfarin ár, hver í raun ráði yfir þessu eða hinu. Þessi frétt með að forstjóri gæslunnar væri eigi glaður með að fljúga með Kastljós fólk vegna ummæla þeirra um ráðningu eins manns. Þetta hljómar afar einkennilega,...

Þeir þurfa ekki að harma neitt.

Það er mikill sannleikur í því sem bóndinn á Hálsi segir, ég rökstyð það með eigin reynslu, og er löngu hætt að kaupa til dæmis Hakk og nautakjöt út úr búð. Hakkið verður ekki að neinu á pönnunni og nautakjötið er undantekningalaust ólseigt, svo ég tali...

Minningaskjóðan.

Er svona skjóða sem maður hendir ofan í, minningum um sorg leiðindi, gleði, kærleika og hvað eina sem upp á kemur í lífinu, kemur fyrir að skjóðan fyllist, það flæðir út úr eins og fossinn Hverfandi í fullum skrúða, ekki hættir að fossa, fyrr en...

Eru þær aftan úr fornöld,

eða er ég öðruvísi en aðrar konur, auðvitað veit ég að þetta er til, bara finnst þetta svo yfir máta ruglað. mbl.is/Golli Gæti alveg hugsað mér þetta gummilade með herlegheitunum Bók Bandaríkjamannanna Cindy Meston og David Buss um ástæður þess að konur...

Skýstrokkur eða geimverur að koma til jarðar.

Nei bara segi svona, afar sérkennileg mynd, sjáið lögunina á skýjunum, minnir þetta ekki á landið okkar ? Skýstrokkurinn séður frá Kambabrún. mbl.is/Jóhann K. Jóhannsson Skýstrokkur sást yfir Ölfusárósunum nú síðdegis. Að sögn sjónarvotts, sem fylgdist...

Hef verið svo reið.

Merkileg þessi mansskepna, eins og ég, hef ekki á heilli mér tekið í marga daga vegna reiði, já reiði út í svo margt. Samt veit ég að reiðin er eitt af egóinu, og ekki má láta það ná yfirhöndinni, en þetta gerist, en sem betur fer ætíð sjaldnar og...

Veit fólk hvað það vill?

Sumir vita, en aðrir ekki, hef kannski talað um þetta áður, en vitið, að er eitthvað droppar upp, sem ekki lætur hugartetrið í friði hvort sem það er vegna mín sjálfrar eða annarra, þá bara verð ég að skýra hugann með því að skrifa það niður. Það er...

Kann fólk að svara fyrir sig?

Merkilegt þetta með að kunna eða kunna ekki að svara fyrir sig, undanfarið hef ég talað við tvær konur sem báðar hafa sagt að þær kunni eða geti ekki svarað fyrir sig. Skil þetta afar vel, hef lent í þessu, það er að segja ef viðmælandinn er dónalegur,...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband