Færsluflokkur: Bloggar

Hausinn er þarna einhversstaðar

Sko á mér, vona það allavega þótt hann sé frekar dofinn. Fórum fram í Lauga í dag og áttum að vanda frábæra stundir með englunum okkar þar, ekki að spyrja að því, gott var nýslátraða lambakjötið steikt í ofni upp á gamla málann, með kartöflum og sósu....

Það er gott að gráta

Sat hér í gærkveldi, var eiginlega bara að hugsa að það þýddi nú lítið að ætla að brjóta til mergjar öll heimsins vandamál á einum degi, heyri að það er svo gaman í sjónvarpinu og geng fram, sat þar til allt var búið, þá var ég búin að gráta af gleði,...

Myndablogg

Haldið ekki að ég hafi fundið eldgamla mynd í fórum mínum, af Höfða. Hún hlýtur að vera gömul þessi, sjáið klæðnaðinn Tók nokkrar með í leiðinni. Þetta eru systkinin Unnur frænka, Guðmundur að ég tel og Þorgils afi Ingvar móðurbróðir minn og Unnur...

Hvaða fjandans rugl er þetta

Stjörnuspá Sporðdreki: Það er ágætt að setja traust sitt á aðra, en umfram allt átt þú að treysta á sjálfan þig. Segðu nýju ástinni frá leyndarmálum og þrám, og þið verðið nánari. Þetta er nú meira ruglið, ekki á ég neina nýja ást, bara hann Gísla minn...

Segi eins og sumir

Ætla að melta þetta allt, en samt ef maður á að pæla í því hverjir stjórna þá stjórna allir öllum og sumir hafa stjórnað og spunnið sinn vef út um allt og bara hvernig í ósköpunum á maður að átta sig á þessu öllu saman. Það er einnig þetta með...

Við hvern á Skap ofsi að sakast?

Það er nú spurningin, fólk sem notar atburði, sem koma upp í þjóðfélaginu/heiminum til að skeyta ofsa sínum á, þarf nú að mínu mati að fara í sjálfsskoðun ( ég meina þetta vel) Hvað hefur þessi skapofsi eða einhver annar sem svona framkvæmir, upp úr...

Fyrir svefninn

Já er það, verða straumhvörf á morgun eftir að seðlabankinn hefur tilkynnt vaxtastefnu sína, hvað mun breytast, er ekki allt í lagi með fólk, ekkert mun breytast, engin lausn verður boðuð, látalæti og undanfærslur einkennir alla þá sem eiga að segja...

Við erum þolinmæðin uppmáluð.

// Læt myndina fylgja, flott mynd. Listaverk sem við sjáum svo sjaldan Styttist í greiðsluúræði „Ég var að fara yfir hugmyndir sem við höfum verið að vinna með. Það er ennþá dálítil vinna eftir í að vinna úr þeim en við vonumst til að standa við að...

Fyrir svefnin

Haustið hefur slæm áhrif á mig, þá byrja lægðirnar að lauma sér inn í stoðkerfið mitt og síþreytan verður frekar leiðinleg, en best er að taka því með jafnaðargeði, slappa af við góða vinnu eða lestur góðra bóka og að sjálfsögðu legg ég mig, en þó...

Hvað eigum við í dag?

Hún Klara er 100 ára í dag og hún skuldaði aldrei neitt og var hamingjusöm í sínu lífi, konur þessa tíma skulduðu ekkert, þær sem voru efnaðar þurftu ekki lán og þær sem voru fátækar fengu enga fyrirgreiðslu. Þessar konur áttu það sameiginlegt að vera...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband