Færsluflokkur: Bloggar

Að vakna til vitundar.

Merkilegt með mig að vitundin sofnar hjá mér og ég dandalast einhvernveginn, held að allt sé í fína lagi, en Bingó, það er það bara ekki, ég datt niður á blogg í fyrradag: " kollukot.blogg.is" las þar góðu, stundirnar halda mér gangandi, oft búin að lesa...

Til hamingju Jóhanna

Ekki kaus ég þessa flottu stelpu, sem ég er búin að þekkja síðan hún var smá reyndar er hún ennþá smá bara 21. en hún er stór í hugsun og þroska, ég óska henni hjartanlega til hamingju með sigurinn, hún er afburða vel gerð stelpa og flottur kandídat inn...

Hugleiðing lX

#$%&/()=("#$%&/()=========Ö Já svona líður manni stundum . Ég er nú ein af þessum skrítnu konum sem er alltaf hamingjusöm ég á mig sjálf og get gert það sem ég vill þá á ég ekki við peningalega því þá á ég ekki til heldur á öllum öðrum sviðum. Stundum...

Hugleiðing Vlll

Hef oft hugsað um hvað allt væri auðveldara ef ég hlustaði ekki og hefði aldrei hlustað á hvernig hlutirnir ættu að vera samkvæmt gömlum kenningum og nýjum, Eins og: "hér áður er yngri ég var þá áttu konur/húsmæður að vera innan rammans það var að sauma...

Hugleiðing VII

Er nú búin að vera lengi með þessa hugleiðingu á bak við eyrað en er nú koma henni á blað, eins og ég hef oft sagt áður þá eru þessar hugleiðingar mínar upprifjun á hinum ýmsu málum sem koma upp í huga mér og til þess að hafa heildarsjón á henni finnst...

Áramótaheit

Margir setja sér áramótaheit eru með stór orð, óskapast yfir öðrum sem ekki héldu heitin sín frá síðustu áramótum, en skilja ekki að þeir eru verstir sjálfir og jafnvel hafa aldrei staðið við sín orð vonandi eru það samt fáir eða hvað haldið þið. Fólk...

Hugleiðing VI

Umræðan við fólk um það sem ég er að skrifa er stundum þannig að ég kem af fjöllum sem er kannski ekkert skrítið því fólk les eigi allt það sama út úr skrifum annarra, en þar sem ég er að skrifa um sjálfan mig ætla ég að úttala mig um mína skoðun og...

Hugleiðing V.

Hef talað um það áður er ég var barn og leitaðist eftir því stöðugt að fá hól, athygli og kærleika frá þeim sem áttu að sína mér þetta og ala mig upp í kærleika og því að fá hól fyrir það sem ég gerði rétt og fallega. Búin að vera að hugleiða það lengi...

Ekkert réttlæti

Að sjálfsögðu ekki því þeir sem ráða vilja ráða meiru og fá meira vald hvað sem það kostar og þá er ég ekki bara að meina slátrunina í Sýrlandi, hún er víðar og í mörgum skilningi versta við þetta er að alþjóðasamfélagið tekur þátt í þessu öll með...

Margir verða dauðir eftir fjögur ár

Hef nú ekki heyrt það betra, heldur þetta fólk í öllum þessum nefndum sem settar eru á laggirnar að við skattborgarar þessa lands séu vitleysingar sem segja: " Vá hvað þetta er flott, þetta fólk er yndisleg, það skilur svo vel að við erum að svelta í...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband