Færsluflokkur: Bloggar

Frábært framtak

Það er með ólíkindum hvað hægt er að safna þegar á reynir, þessir skólapakkar eiga eftir að hjálpa mörgum sem virkilega þurfa á þessu að halda. Þau sem stóðu fyrir þessu eiga heiður skilið. Þörfin er mikil í landinu og vona ég að þeir sem ekki þurfa,...

Smá fróðleikur.

Svoleiðis er mál með vexti að við eigum Hund sem heitir Neró, Neró er ofnæmishundur og er hann svo viðkvæmur að hann má eingöngu fá sérstakt fóður, það er innflutt rándýrt, en honum verður gott af því. Við hittum um daginn vinkonu okkar sem sagði okkur...

Afleyðingar, eða hvað?

Hvað er í gangi eru svona hugsanir sem leiða til gabbs af þessu tagi, afleyðingar af of miklu sjónvarpsglápi, tölvuleikjaæði, eftirlitsleysi, ástleysi eða er þetta afleyðing uppeldis í frjálsu falli. Hef nefnilega heyrt mæður segja að þær séu ekki...

Við erum frábær.

Sko við gamla settið, erum frábær, fórum í stuð í morgun, þegar ég var komin niður á lygna vatnið, búin að sjæna mig þá fórum við að taka í gegn húsið gerðum ekkert spes í því fyrir helgi því það var svo mikið um að vera hjá okkur, miklu skemmtilegra en...

Hafið þið upplifað?

Já svona ólgu innra með ykkur, svona eins og gljúfur í Gullfoss, sem ólgar, frussast, klífur upp loftið og síðan tekur það ólguna langan tíma að koma sér niður á lygnu í ánni. Eins og þessi ólga. Ég vaknaði svona í morgun, fannst ég vera að missa af...

Ruglað smá að kvöldi dags

Gísli er að aka þeim englunum mínum fram í Lauga, skólasetning á morgun svaka fjör allir krakkarnir að koma bæði nýir og gamlir, og eins og við munum kannski sjálf þá var ætíð svo spennandi að hittast aftur að hausti. Þórarinn bloggvinur minn talar um...

Icesave flýtir ekki fyrir neinu

Við verðum bara að spýta í lófana og raða niður okkar lífi sjálf, enda er það skemmtilegast. Nú er að hefjast kornskurðar-tími hjá bændum sem það rækta, yndislegt, hafið þið prófað að baka brauð úr okkar korni, eða eldað og bakað úr bygginu sem ræktað er...

Umfjöllun lýkur.

Satt er það að umfjöllun á þingi lýkur í bili, nú tekur við ferli hjá Bretum og hollendingum það gæti nú tekið sinn tíma og á meðan þurfum við að hlusta á fréttaflutning af gangi mála, er það ekki það sem við viljum svo hægt sé að fárast yfir því sem við...

Er svona komið fyrir okkur,

Ég meina sko erum við orðin svona taugaveikluð að við gefum okkur ekki tíma til að huga að hvað lykt sé í gangi, eða þekkir ekki fólk orðið hangikjötslykt? Gæti svo sem vel trúað því að unga fólkið okkar þekki ekki lyktina þó það hafi borðað hangikjöt,...

Hverjir eru sérsamningarnir

Það getur nú ekki verið að maðurinn sætti sig við þessa lækkun, hlýtur að fá eitthvað af þessum launum í aukaþóknun einhversstaðar. Hann er búin að hafa 5 millur á mánuði, fer niður í eina og hálfa, ég Millan hef ekki mikið meira sko á ári, svo þið sjáið...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.