Færsluflokkur: Bloggar

Dansmærin og súlan

Verð bara að ræna þessari fyrirsögn Þorvaldar Gylfasonar, sem var fyrir grein hans: ,,Saga úr kreppunni." í Fréttablaðinu á Laugardaginn var. Hún hefur ekki látið mig í friði þessi grein og ver ég að koma aðeins inn á hana, vonandi leyfist mér það....

Kvöldsagan.

Lífið hjá mér er svo skemmtilegt eins og þið vitið sem lesið þetta blogg mitt. Í morgun kom Viktoría Ósk til ömmu og afa, hún var smá lasin, svo það var ákveðið að fara í bakaríið sem heitir Heimabakarí og er mjög gott að versla þar, hún koma með til að...

Hvað er ógn við heimsfriðinn?

Það getur nefnilega verið svo margt, en að sjálfsögðu er það afar bagalegt að Kóreumenn skuli þurfa að sýna afl sitt með því að sprengja kjarnorkusprengju þó það segist eiga vera í tilraunastigi. Maður þarf eiginlega að kynna sér betur sögu þessa lands,...

Kvöldsaga.

Ætla að nota hér tækifærið sem mér er rétt upp í hendurnar og óska henni Torfhildi Torfadóttur til Hamingju með afmælið. Sjáið bara hvað hún er falleg þessi kona, enda ætíð haldið líkamanum við efnið, það er að slá aldrei af. Guð veri með þér Torfhildur...

Morgunhugleiðing

Sit hér nokkuð súr, var búin að rita heilmikla færslu og dettur ykkur nokkuð í hug hvað gerðist, jú ég gleymdi að vista Allir hafa heyrt um heilaþvott, en kannski halda margir að það sé eitthvað sem ekki sé að gerast hjá þeim eða öðrum í þeirra lífi. Jú...

Kvöldsaga.

Vorum að koma heim úr stúdenta-veislu einni, hún vinkona mín Aðalheiður var að útskrifast, veislan var haldin í Heiðarbæ í Reykjadal. Þetta var glæsileg veisla, tekið á móti fólki með áfengu og óáfengu, eftir smá spjall var sest til borðs, fengum við...

Hvað er fegurð?

Jú fegurðin kemur fyrst og fremst innan frá því ef engin útgeislun er þaðan þá er fegurðin eigi nein. Ég óska Kristínu Leu til hamingju með sína titla þrjá, er hún vel af þeim komin og hefði ég ekki trúað, nema af því að ég horfði með eigin augum, að hún...

Kvöldsaga.

Við gamla settið fórum náttúrlega að versla fyrir Dóru, en hún var að vinna til 17.00 í dag svo eiginlega átti ekki að halda upp á afmælið, en við ákváðum að koma þeim á óvart. Fyrst náðum við í Aþenu Marey á leikskólann, Viktoría Ósk kom hún ætlaði með...

Afmælisblogg.

Fyrir 18 árum eignaðist ég mín fyrstu barnabörn, það voru Tvíburastelpurnar, Sigrún Lea og Guðrún Emilía mikil var dýrðin er þær komu heilbrigðar og ekki skaðaði að fallegar voru þær. Ekki fáum við neina veislu í dag, mamma þeirra er að vinna til fimm,...

Mynda-blogg

Þessi flotta mynd er tekin við Búðarána á Húsavík, sjáið endurnar og þeir sem þekkja til kannast við húsin í kring. Þessi humar var á borðum hjá Millu og Ingimar eitt kvöldið, hann var æðislegur. Aþena Marey litla ljósið hennar ömmu sinnar. Þarna er hún...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.