Færsluflokkur: Bloggar

Hún ætti að vera það.

Ímyndin ætti sterk að vera, svo mikið höfum við lagt á okkur í gegnum tíðina að sinna ferðamönnum af mikilli kostgæfni. Svo ég tali nú ekki um alla þá ráðamenn sem við höfum dregið út rauða dregilinn fyrir og slefað yfir hvað þeir eru nú góðir að...

Kvöld röfl.

Jæja gott fólk, mikið fer í gegnum hugann dags daglega, og endalaust er hægt að finna fram í hugann neikvæðni og jákvæðni, ég hallast að jákvæðni. Mér verður hugsað til allra þeirra sem bara ég þekki, sem eru með alvarlega sjúkdóma, allt frá pínu litlum...

Sorglegt.

Alfie Patten búin að vera svo glaður yfir því að eiga þetta litla barn, svo er því kippt í burtu, hann er ekki faðirinn. Rannsókn leiddi í ljós að 15 ára gamall unglingspiltur gerði Chantelle Stedman ólétta. Sagt er að Alfie sé í sorg yfir þessum...

Kvöld rugl.

Við stelpurnar á heimilinu sko ég og englarnir mínir fórum á rúntinn eftir hádegið, svo sem ekkert sérstakt ég sló því svo fram hvort þær vildu ekki fara til Millu frænku og ljósanna minna, auðvitað gerðu þær það, en ég fór aðeins í tölvuna, sem ég var...

Hef bara ekkert að segja

Á ekki til orð yfir að Jóhanna vilji og telji að við munum vinna saman, en að hverju, engar fastar útskýringar á því koma fram, svo við fjölskyldur munum bara halda áfram að berjast saman eins og við höfum gert. Matarverðið hefur hækkað og það þýðir bara...

Fyrir svefninn.

Í gær fengum við góða gesti sem voru Huld , Halli og Eva vinir okkar frá Akureyri, mikið spjallað og hlegið. Englarnir mínir á Laugum, hringdu og ætluðu að koma til okkar í nokkra daga, afi fór náttúrlega strax að ná í þær. Þær hittu fólkið sem þær...

Klára þetta hús, engin spurning.

Hvaða hvaða, klárið nú húsið og hættið að pexa um einhverjar krónur til eða frá. Þessi bygging skapar vinnu, það er búið að kosta of miklu til, ef það á svo að grotna niður þarna á hafnarbakkanum, eins og svo margt annað. Skil svo ekki þá röksemdarfærslu...

Myndablogg. Teknar í gær.

Þessi er tekin frá bænum yfir í Kinnafjöllin fögru, bátur á sjó og ekki er nú snjórinn mikið farin úr fjöllunum, skal tekið fram að næstum aldrei hverfur hann alveg. Tekin frá útsýnisafreininni á móti Akureyri, flott að lýta yfir. Þetta eru englarnir...

Fyrir svefninn

Erum komin heim eftir alveg ólýsanlega frábærann dag. Lögðum í hann í bítið, sóttum þær fram í Lauga og ókum svo í blíðunni til Akureyrar. Ekki er það ofsögum sagt að Eyjafjörðurinn er undur fagur, og þegar veðrið er eins og í dag og akandi niður...

Morgunkveðja.

Þessu átti ég ekki von á, taldi míg ævilega taka tillit til skoðana annarra, en líklegast er betra að passa sig og gott að fá svon smá spark. Sporðdreki: Það er svo auðvelt að taka eigin skoðanir fram yfir annarra en stundum hafa nú aðrir eitthvað til...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband