Brosti í kampinn
1.3.2012 | 08:53
Ekki ađ ég vćri ađ gera grín af náttúruhamförunum, alsekki, en fannst ţađ skondiđ ađ viđ norđanmenn og sunnanmenn skildum hristast saman ţó eigi hafi ég fundiđ neinn hristing búandi á Húsavík en er stödd núna í Reykjanesbć, en skjálftarnir fundust víst á hvorugum ţessara stađa.
Kom upp í huga mér hvort ţađ vćri veriđ ađ hrista N & S menn saman svo ţeir mundu fara ađ leysa ţau brýnu mál sem liggja fyrir ađ gera, nei nei ég er alsekki ađ setja út á menn/ konur hvađ ţá ađ segja ađ allir séu ekki ađ gera sitt besta og guđ hjálpi mér ef ég vćri ađ bera ţađ á borđ ađ fólk vćri ađ skara ađ sinni köku til ađ halda í stólanna,Hvađa stóla, Humm????????????????????? og ađ ţeir sem enga stólana eiga komist hvorki lönd né strönd fyrir ţeim sem eiga stóla, tel samt ađ ég og ađrir landsmenn eigi ţessa umrćddu stóla hverjir svo sem ţeir eru.
Náttúruhamfarir eru ekkert grín og jarđskjálftar gera ađ sjálfsögđu ekki út um nein mál, en vonandi fara stólamenn ađ huga ađ alvarleikanum hjá fólkinu í landinu.
Svo vona ég til guđs ađ ekki komi til alvarlegri hamfara, en áriđ er ekki búiđ, bara rétt ađ byrja
![]() |
Fáir eftirskjálftar í nótt |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.