Níðingsverknaður, skaðvaldur þjóðfélagsins.

Þess vegna er það að mínu mati,
algjörlega nauðsynlegt, að halda mönnum
í varðhaldi þar til dómur fellur,
svo framalega að sönnun eða sterkur grunur sé kominn í málinu.
Það skiptir engu máli hvort maðurinn
eða mennirnir, séu Íslendingar eða af erlendu bergi komnir,
sama á að ganga yfir alla.
Og þessir aumingjans-menn sem verða fyrir því að
fremja þessa óhugnanlegu verknaði, eru að sjálfsögðu
fársjúkir menn.
Annað hvort eru þeir geðveilir, ruglaðir af einhverri ólyfjan
eða blindir af siðleysi.
Hvað svo sem er að þeim, verða til af þeirra völdum,
illa farið og fárveikt fólk
þótt meiri hlutinn séu konur, þá eru þeir líka til
menn sem verða fyrir þessu.
Fólk nær sér seinnt eða aldrei út úr svona málum, og það
kostar þjóðfélagið lífshaminguna og ómælda peninga,
að frammfylgja eftirfylgninni í svona málum.
Því spyr ég: ,, Því í fjandanum eru ekki harðari viðurlög
við öllum níðingsskap? hverjum eru þeir að gera greiða"?
Fyrirgefið skoðun mína, en að mínu mati jafnast andleg
og líkamleg misnotkun og sér í lagi barna-níðingsháttur
á við MORÐ.
mbl.is Ákærðir fyrir nauðgun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.