Sunnudagsmorgun.

Vaknađi kl.6. í morgun eins og venjulega, fékk mér
morgunmat og naut ţess ađ horfa á hinn fagra Skjálfanda
og fjallana handan flóans, 
ćgifagur fjallgarđur sem heimamenn kalla Kinnafjöll einu nafni,
en ţau heita ađ sjálfsögđu ekki öll kinnafjöll, heldur,
Yst viđ sjóndeildarhringinn sjáum viđ Hágöng, síđan Hágöng syđri.
Aftan viđ Hágangana eru Viknafjöll, síđan Skessufjall og
Skálarvíkurhnjúkur, fyrir neđan ţessi tvö síđarnefndu eru
Náttfararvíkur, og nefnast ţćr Rauđavik, Skálavík,Naustavík
og Hellisvík. Mikiđ lengra af ţessum fagra fjallgarđi
sé ég ekki frá eldhúsglugganum mínum.
En á korti eru Kinnafjöllin merkt og byrja er mađur beygir
inn í köldukinnina frá Ljósavatnsskarđi, og harla ólíklegt
er ađ ţau heiti ţví nafni alla leiđ út ađ Víkurhöfđa,
en ef einhver veit betur ţá endilega látiđ mig vita.

Jćja nú fór ég ađeins út fyrir efniđ sem var til umrćđu,
sunnudagsmorguninn, ţađ er sem sagt yndislegt vorveđur
međ sól í heiđi, ég sit hér viđ áhugamál mitt međan Gísli er ađ taka
bílinn í gegn, búin ađ tjöruţvo, er ađ sápuţvo, síđan verđur spúlađ,
ţurrkađ og bónađ.

Um hádegiđ fara allir fram í Lauga systur ćtla ađ elda saman
Hátíđarmat til heiđurs ţví ađ Hróbjartur minn, hennar Írisar,
er hjá mömmu sinni ţessa helgi og varđ hann 15 ára 14/4.
Allir ćtla í sund ađ Laugum á međan systur malla ofan í okkur
lambalćri ađ ţeirra siđ.
Svo ef einhver var ađ leggja til ađ ég mundi slappa af í dag,
ţá nei ég ćtla ađ hafa rosalega gaman.
Lćt ykkur fylgjast međ í kvöld.
                     Eigiđ góđan dag.
                        Milla.Heart


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Góđan dag elsku Milla mikiđ áttu gott ađ búa á ţessu fallega stađ. Eigđu góđan sunnudag međ fólkinu ţínu.

Kristín Katla Árnadóttir, 20.4.2008 kl. 09:18

2 Smámynd: Guđrún Emilía Guđnadóttir

Sömuleiđis Katla mín, já ég er afar lánsöm, líka ţađ ađ ég bjó á Ísafirđi í 9 ár, og skođađi mig ágćtlega um ţar, ekki var ţađ lakara,
reyndar finnst mér allsstađar fallegt, meira ađ segja Hvalfjörđurinn sem engin ţoldi ađ aka hér áđur og fyrr.
                    Eigđu góđan dag
                       Milla.

Guđrún Emilía Guđnadóttir, 20.4.2008 kl. 09:41

3 Smámynd: Brynja skordal

Skemmtu ţér vel Milla mín međ ţínu fólki

Brynja skordal, 20.4.2008 kl. 10:08

4 Smámynd: Ía Jóhannsdóttir

Ummmmmm Íslenska lambiđ alltaf best.  Njóttu dagsins međ familíunni.

Ía Jóhannsdóttir, 20.4.2008 kl. 13:42

5 Smámynd: Huld S. Ringsted

Eigđu góđan dag međ fólkinu ţínu Milla mín

Huld S. Ringsted, 20.4.2008 kl. 14:39

6 Smámynd: Guđrún Emilía Guđnadóttir

Ađeins ađ stelast í tövluna hjá snúllunum mínum.

Sömuleiđis til ykkar knús Milla.

Guđrún Emilía Guđnadóttir, 20.4.2008 kl. 17:06

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.